Fréttir

Lionshreyfingin á Íslandi styrkir átakið FAST 112 hetjurnar.

Styrkurinn kr. 550.000 er til framleiðslu á grímu-buffum fyrir börn sem lokið hafa fræðsluverkefninu um FAST hetjurnar.

Evrópski LCIF dagurinn 11.júní 2022

Lions fyrir Úkraínu verður þema LCIF dagsins 2022.

Lionsblað nr.332 er komið úr prentun!

Lionshreyfingin 105 ára 7.júní 2022

Stofnuð í Chicago 7.júní árið 1917.

Lokafundur Lionsklúbbs Laugadals

Lokafundurinn var haldinn 3.júní og hófst með fjáröflunarverkefni og mæting góð. Á eftir voru snæddir hamborgarar með tilheyrandi meðlæti frá Laugardalshólum. Alls mættu á 4 tug félaga.

Lionsblað nr.332

Árlegur blómamarkaður Lionsklúbbsins Æsu, Njarðvík

Kjörbréfanefnd í umdæmi 109B mætt í Hveragerði

Dagur jarðar 22.apríl.

Smelltu hér til að kaupa rauða fjöður