Fréttir

Kjaransorðan veitt tveimur félögum Lionsklúbbs Selfoss

Jóni Inga Sigurmundssyni og Halldóri Magnússyni var veitt Karans orðan sem er æðsta viðurkenning Lions á Islandi.

Aðalfundur MedicAlert á Íslandi

Verður haldinn í Lionsheimilinu Hlíðasmára 14, Kópavogi miðvikudaginn 30. maí og hefst kl. 16:30

Fyrsta kon­an sem verður alþjóðafor­seti Li­ons

Íslensk­ir Li­ons­menn heiðruðu Guðrúnu Björtu Yngva­dótt­ur í Hörp­unni í gær.

Þú getur líka klifið stigann og náð árangri.

Upplifðu heimsviðburð með okkur í Hörpu 25. apríl milli klukkan 17:00 - 18:30

Lionsklúbbur Akraness færir Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi nýtt ristilspeglunartæki

Tækið er af gerðinni Olympus KV-6 Suction og kostar hingað komið 4,9 milljónir króna.

Góugleði lionskvenna 2018

Í þriðja sinn var Góugleði Lionskvenna haldin í Haukahúsinu í Hafnarfirði 8. mars á alþjóðlegum baráttudagur kvenna

Lionsklúbburinn Hængur fagnaði 45 ára afmæli

Haldið var upp á afmælið föstudaginn 2. mars.

Guðrún Björt með heilbrigðisráðherra Paraguay Dr. María Teresa Barán

Grein úr stærsta dagblaði/netmiðli Paraguay

Viðtal við Guðrúnu Björt Yngvadóttur

Þetta var helst í fréttum frá Paraguay

Jólasveinalestur - „Það læra börnin sem fyrir þeim er haft“

Það getur verið notaleg stund að kúra saman yfir bók við jólaljós.