Lionsklúbburinn Sunna og Lionsklúbbur Dalvíkur afhentu 40 stóla til Dalbæjar heimili aldraða á Dalvík

Lionsklúbburinn Sunna og Lionsklúbbur Dalvíkur afhentu 40 stóla til Dalbæjar heimili aldraða á Dalví…

Það fer varla framhjá neinum hversu mikilvægt og öflugt starf Lionsklúbbar vinna og hversu mikið þeir styrkja sínar heimabyggðir jafnt og á heimsvísu.