Lionsþing á netinu 6. júní

Ákveðið hefur verið að halda umdæmis- og fjölumdæmisþing laugardaginn 6. júní næstkomandi. Þingin verða með óhefðbundnu sniði að því leyti að þau verða haldin í forritinu Zoom. Þetta er nýjung hér á landi og helgast af ástandinu. Hægt er að taka þátt í þinginu í gegnum síma, spjaldtölvu eða tölvu. Allar nánari upplýsingar hafa verið sendar stjórnum allra klúbba.

Fjarfundur í samkomubanni

Átak í skýrsluskilum

Kannast einhver við þessi frímerki og hvenær þetta var gefið út

Framboð til embættis NSR Coordinator 2021 - 2023

Þekkir þú einhvern með sykursýki?

Viðauki við Lionsblaðið

Fjölumdæmisráð ásamt umdæmum

Umfjölllun um Lions í Mannlega þættinum

Umdæmisfundur 31.08.2019

Umdæmisfundur 109B stendur nú yfir. Þetta er fyrsti fundur starfsársins og ég hlakka til starfsársins sem svæðisstjóri og ritstjóri og eins vænti ég góðrar samvinnu við alla félaga í vetur.