Viltu koma í skemmtilegan og gefandi félagsskap?

Vorviður - umsóknarfrestur til 1.febrúar 2021

Hér er frábært tækifæri fyrir klúbba sem áhuga hafa á skógrækt, styrkur til skógræktar, umsóknarfrestur rennur út 1.febrúar 2021.

Verkefni Lions: Gleraugnasöfnun

Október er alþóðlegur mánuður sjónverndar.

Lionsklúbbur Kópavogs selur góðan eldivið fyrir arinn og kamínur. Allur ágóði rennur óskiptur til líknarmála. Hægt er að panta eldivið með því að senda beiðni á pontun@lkk.is, við tökum einnig við skilaboðum á Facebook síðu Lionsklúbbs Kópavogs.

ALÞJÓÐAÞING VERÐUR NETÞING - Montreal

Sjá frekari upplýsingar undir viðburðir hér á forsíðunni.

Í dag, 13. janúar, fögnum við 142 afmælisdegi stofnanda Lions, Melvin Jones. Today Lions celebrate the 142-nd birthday of the founder of Lions Clubs International Melvin Jones. #WeServe

Lionsklúbbur Eskifjarðar.

Félagar í Lionsklúbbi Eskifjarðar komu saman og tóku niður leiðiskrossana sem þeir settu upp í desember. Þeir láta ekki sitt eftir liggja í orðsins fyllstu merkingu.

Áramótakveðja frá fjölumdæmisstjóra

Lionsklúbbur Stykkishólms á Þorláksmessu. Þessir sveinar kunna svo sannarlega að gleðja.

Jólakveðja frá umdæmi 109B