Fréttir

Starfið í hreyfingunni færist yfir í raunheima.

Nýjir félagar ganga til liðs við hreyfinguna. Á myndinni má sjá Lionsklúbbinn Eir í Reykjavík taka inn þrjá nýja félaga.

Hvernig gerist ég styrktaraðili LCIF?

Sjá leiðbeiningar hér neðar í fréttinni.

Til hamingju Lions á Íslandi og takk fyrir dugnaðinn og örlætið til LCIF - alþjóða hjálparsjóðinn.

Ísland er fyrsta Fjölumdæmið í Evrópu sem nær markmiðum og fer yfir heildar-fjáröflunar-markmið Campaign 100.

Kjaransmerki og Kjaransorða

Ný ályktun, sem samþykkt var af Alþjóðastjórn

Stofn- og inntökugjöld falla niður við stofnun klúbba og inntökugjöld nýrra félaga, frá 1 janúar til 30 júní 2021.

Framboð til embætta í fjölumdæmi og fyrir umdæmisstjóra, 1. og 2. vara umdæmisstjóra fyrir starfsárið 2021-2022

Lionsklúbbur Kópavogs selur góðan eldivið fyrir arinn og kamínur. Allur ágóði rennur óskiptur til líknarmála. Hægt er að panta eldivið með því að senda beiðni á pontun@lkk.is, við tökum einnig við skilaboðum á Facebook síðu Lionsklúbbs Kópavogs.

Viltu koma í skemmtilegan og gefandi félagsskap?

ALÞJÓÐAÞING VERÐUR NETÞING

Sjá frekari upplýsingar undir viðburðir hér á forsíðunni.

Vorviður - umsóknarfrestur til 1.febrúar 2021

Hér er frábært tækifæri fyrir klúbba sem áhuga hafa á skógrækt, styrkur til skógræktar, umsóknarfrestur rennur út 1.febrúar 2021.