Fréttir

Fyrirtækjamót Nes og Lions á Suðurnesjum í Boccia

Úa leggur lið

Eden konur gefa út dagbók fyrir árið 2019

Frábær hugmynd komin í framkvæmd. Eden konur gefa út dagbók fyrir árið 2019. Bókin er sérsniðin fyrir lionsfélaga. Sérmerkt fyrir hvern félaga og einnig er félagatal í bókinni. Skemmtileg bók með öllum merkisdögum Lions og pláss fyrir verkefni vikunnar og minnisblaði. Þetta er frábær gjöf til félaga eða fyrir þig sjálfan. Hægt er að senda email á Ingibergsdottir74@gmail.com til að fá pöntunarblað best er að einhver einn úr stjórn taki að sér að fá allar pantanir hjá klúbbnum. Því við þurfum félagaskrá frá hverjum klúbbi.

Forystukonur Lions með forseta Íslands

Bókagjöf

Árni V. Friðriksson sæmdur International President´s Award

Guðrún Björt vígir Hængsskóg

Hængur afhendir Unghugum Grófarinnar - Geðverndarmiðstöð afrakstur Herrakvöldsins

Lionsklúbburinn Eik stóð fyrir blóðsykursmælingum í Hagkaup

Bragi Ragnarsson heimsótti Lionsklúbbinn Rán