1.júlí tók við nýtt starfsár hreyfingarinnar og nýjar stjórnir

1.júlí tók við nýtt starfsár hreyfingarinnar og nýjar stjórnir

Hér má sjá umdæmisstjóra starfsársins 2024-2025 ásamt mökum.

Talið frá vinstri Haraldur Árni Haraldsson maki, Geiþrúður Fanney Bogadóttir fjölumdæmisstjóri MD109, Inga Lóa Steinarsdóttir umdæmisstjóri D109A, Sumarliði Ásgeirsson umdæmisstjóri D109B og Hrafnhildur Hallvarsdóttir maki.

(mynd: Björg Bára Halldórsdóttir)