Kostir þess að vera í Lions

Þátttakendur  í Leiðtogaskóla Lions mynduðu orðský um kosti þess að vera í Lions. Því stærri sem orðin eru því fleiri hafa valið þau sem kost þess að vera félagi í Lions.   

Félagsskapurinn, félagsskapur, vinátta, gleði, samfélagshjálp, leggja lið, ánægja, félagarnir, samfélagshjálp, líknarmál, náungakærleikur lions, gaman, láta gott af sér leiða, samfélagsábyrgð, samfélagsefling, gefandi, vinátta, samvera, leiðtogaþjálfun, láta gott af sér leiða, Lion, hjálp við aðra, þroski, samfélagið, hamingja, mannbætandi, skemmtilegt, stolt, fundraiser, fellowship, service.