Íslenska Lionsmerkið sem gert var í tilefni Alþjóðaþings Lionshreyfingarinnar í Boston 2023
11.07.2023
Hér má sjá Íslenska Lionsmerkið sem gert var í tilefni Alþjóðaþings Lionshreyfingarinnar í Boston 2023. Þetta merki er fyrsta merkið í fimm merkja seríu þar sem þemað eru Íslensku landvættirnir í skjaldarmerkinu. Næstu fjögur verða með einn landvætt á hverju merki.
Nánar um hönnun á þessu merki og um flottu gömlu Íslensku merkin sem hafa gert þessi merki að söfnunargrip hjá Lionsfólki um allan heim, í næsta Lionsblaði.