Styrkja LCIF í gegnum Alþjóðasíðu Lions

Hér getur þú sent framlag til Alþjóðahjálparsjóðs Lions.

Hægt er að velja eitt skipti eða mánaðarleg framlög sem dregin verða af kortinu þínu.

Smelltu á bláu stafina hér fyrir neðan til að skrá þig fyrir framlagi.

Þegar þú ert kominn inn á síðuna, velur þú  Donate og síðan Give to Empowering Service Fund.

Ef þú ert Lionsfélagi er mikilvægt er að hafa félaganúmerið þitt og númer klúbbsins við höndina.

LCIF - Alþjóðahjálparsjóðurinn