Fréttir

Skammtímavistun fatlaðra á Akureyri færður nýr bíll

Endurhæfingartæki afhent Grensárdeild Landspítalans

Söfnuðu tæplega 8 milljónum fyrir Grindvíkinga

Lionshreyfingin leggur Grindavík lið.

Loppumarkaður að hætti Dana.

Verðlaunamyndin í Friðarveggspjaldakeppninni. Þemað í ár var "Þorðu að láta þig dreyma"

Fanjin Si, 11 ára stúlka frá Kína á verðlaunamyndina 2024. Lionsklúbburinn Shaanxi Datang er hennar stuðningsklúbbur.

Afmælishátíð Lionsmanna í Vestmannaeyjum

Lionsþingið 2024 verður haldið á Álftanesi dagana 10-12 maí 2024.

Fyrir þá sem misstu af fundinum, hlekkur á upptöku á youtube.

LCIF Alþjóðahjálparsjóðurinn - opinn fundur á netinu

LCIF teymi Lions á Íslandi býður til opins fundar fimmtudaginn 29.febrúar kl.18:00.

Kúttmagakvöld Lionsklúbbs Grundarfjarðar