Fréttir

LCIF Alþjóðahjálparsjóðurinn - opinn netfundur

Fundarefni: Verkefnið "Vetrarhörkur í Úkraínu haldinn 15.febrúar. Link á fundinn má finna ef smellt er á fréttina.

VILLIMANNAKVÖLD Lionsklúbbsins Geysis Biskupstungum

Breytingar á skrifstofu Lions og MedicAlert.

Lkl. Eik Garðabæ býður öllum félögum og gestum í góðgerðarveislu 28. febrúar. Við hvetjum sem flesta til að koma, njóta og leggja lið.

Herrakvöld Fjörgynjar 2025

Haldið í sal Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Húsið opnar kl.19:00 og borðhald hefst kl.20:00 Miðasala: sigmarast@gmail.com

Herrakvöld Lionsklúbbs Mosfellsbæjar á 60 ára afmælisári klúbbsins

Glæsilegt sjávarréttahlaðborð, happdrætti, fjöldi veglegra vinninga, málverkauppboð. Húsið opnar kl. 19:00. Borðhald hefst kl. 20:00

Víðarrsblótið 2025

LJÓNIN FAGNA - GÓÐGERÐAR KVÖLDVERÐUR Á HERRAKVÖLDI NJARÐAR 17.janúar 2025

Lions á Íslandi sendir öllum bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár.

Skrifstofa Lions og MedicAlert verður lokuð frá og með 23. desember 2024 til og með 01. janúar 2025

Opnum aftur fimmtudaginn 2.janúar 2025