Fréttir

Vistvænar leiðisgreinar til sölu

Sykursýki - Rafn Benediktsson prófessor og Lionsfélagi

Nóvember er mánuður vitundarvakningar um sykursýki.

Hér má sjá viðtal við Júlíu M. Brynjólfsdóttur um sykursýki, týpu 2, á sjónvarpsstöðinni N4, 3.desember 2020.

Fréttatilkynning frá Lionsklúbbnum Frey, vegna jóladagatala Lions.

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju til styrktar Umhyggju, BUGL og Líknarsjóði Lkl.Fjörgynjar

Lionsklúbburinn Eden Hveragerði mun halda Hrekkjavökuball mánudaginn 31.október

Kristín Þorfinnsdóttir, fv.umdæmisstjóri og félagi í Lionsklúbbnum Emblu, er látin.

Fræðsluerindi um ellihrörnun í augnbotnum verður í beinu streymi á netinu. Streymislinkurinn fylgir með fréttinni.

Fræðsluerindi "Hvers vegna fær fólk ellihrörnun í augnbotnum og hvað er til ráða?" verður flutt fimmtudaginn 13. október 2022 kl. 16:00-17:30 í húsi Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17.

Október er mánuður sjónverndar hjá Lions og þá hefur Lions á Íslandi gjarnan boðið almenningi upp á fræðsluerindi.

Ný tegund af MedicAlert hálsmeni.