Fréttir

Lionsklúbburinn Engey gefur fjóra hvíldarstóla á Hjúkrunarheimilið Skógarbæ

Í tilefni af 100 ára afmæli Lionshreyfingarinnar.

Lkl. Rán - 200 fundir á 30 árum - alltaf stuð á þessum stelpum

Lionsklúbburinn Rán fagnaði í tilefni af 200. fundinum og 30 árum í Lions.

Þar sem þörfin er, þar er Lions

Kynningarnefnd og aldarafmælisnefnd stóðu saman á kynningu á Lionshreyfingunni á Íslandi.

Lionsklúbburinn Ylfa, Akureyri aðstoðar við íslenskunám

Aðstaða er á Amtsbókasafninu á Akureyri alla þriðjudaga frá klukkan hálf fimm til hálf sex.

Umdæmis- og varaumdæmisstjórar heimsækja klúbbana

Þeir þurfa að mæta á marga fundi og aka marga kílómetra umdæmis- og varaumdæmisstjórarnir.

Allt að gerast í Hlíðasmáranum

Þeir slá ekki slöku við á laugardegi þessir strákar. Allt að gerast í Hlíðasmáranum

Samstarfssamningur milli Fjörgynjar, Sjóvár og N1

Árið 2015 festi Fjörgyn kaup á tveim bifreiðum og afhenti þær BUGL til fullra umráða og afnota.

Lionsklúbburinn Muninn færir Sunnuhlíð T5XR fjölþjálfa

Þann 18. janúar sl. afhenti Lionsklúbburinn Muninn Kópavogi sjúkraþjálfun Sunnuhlíðar Nustep T5XR fjölþjálfa

Leiðtogaskóli Lions árið 2017

Leiðtogaskóli Lions var settur í morgun

Treyjan dýra og upphaf Kútmagakvölda Lionsklúbbs Patreksfjarðar.

Lionsklúbbur Patreksfjarðar bauð upp treyju Arons Einars Gunnarssonar fyrirliða íslenska landsliðsins.