Fréttir

Nánari upplýsingar um aukaþingið „Sértakt þing“ (Special Convention)

Hverjir geta kosið á aukaþinginu þann 3.maí?

Kynning á frambjóðanda til alþjóðastjórnarmanns „International Director“ starfsárin 2023-2025.

Lions leggur lið í Úkraínu

Boðað er til aukaþings – „Sérstaks þings“ (Special Convention)

Miðvikudaginn 3. maí 2023, kl. 20:00 í Lionsheimilinu Hlíðasmára 14, Kópavogi

Lionsklúbbur Hveragerðis stendur fyrir tónleikum í Hveragerðiskirkju

LCIF teymið á Íslandi býður á opinn netfund um Alþjóðahjálparsjóðinn.

Laugardaginn 25.mars kl.10:00 - 11:15. Smellið á fréttina til að fá hlekkinn á fundinn.

VILT ÞÚ VERÐA FÉLAGI Í LIONS? Lionsklúbbur Kópavogs stefnir að því að stofan nýjan klúbb í Kópavogi

Fyrsti kynningarfundur verður haldinn í Lionsheimilinu Hlíðasmára 14, fimmtudaginn 16. mars kl.20.00

Úrslit í Friðarveggspjaldakeppni 2022

Kæru Lionsfélagar, nú er komin niðurstaða í Alþjóðlegu friðarveggspjaldakeppnina. Starfsárið 2022-2023. Vinningshafinn er Emma Andreea Paveliuc, 13, ára stúlka frá Rúmeníu klúbburinn sem styrkti hana er IASI D Lions Club í Rúmeníu. Myndin er algert listaverk . Verkefnisstjórar MD 109 á Íslandi voru Hrund Hjaltadóttir Lkl Fold fyrir 109B Sigríður Gunnarsdóttir Lkl. Freyju fyrir 109A Bestu þakkir til allra sem komu að verkefninu.

Lionsklúbburinn Njörður kynnir: Glæsilegasta herrakvöld ársins!

Vel heppnuðum Leiðtogaskóla Lions (RLLI) lokið