Fréttir

66. Fjölumdæmisþing 109 verður netþing 15. maí 2021.

Á ZOOM: Þingsetning. Áherslur starfsárs 2021 - 2022. Umdæmisþing 109A Umdæmisþing 109B Fjölumdæmisþing

Fjölumdæmisþing 15. maí 2021 Framboð til embættis ,,Coordinators Norræna samstarfsráðsins”

Óskað hefur verið eftir því að MD 109 Ísland, kjósi, Coordinator fyrir Norræna samstarfsráðið,

Lionsklúbburinn Bjarmi Hvammstanga er með flotta fjáröflun núna fyrir páskana.

Ungmennaskipti Lions

Sæbjörg Jóhannesdóttir fór til Sviss á vegum Lionshreyfingarinnar árið 2019.

Starfið í hreyfingunni færist yfir í raunheima.

Nýjir félagar ganga til liðs við hreyfinguna. Á myndinni má sjá Lionsklúbbinn Eir í Reykjavík taka inn þrjá nýja félaga.

Hvernig gerist ég styrktaraðili LCIF?

Sjá leiðbeiningar hér neðar í fréttinni.

Til hamingju Lions á Íslandi og takk fyrir dugnaðinn og örlætið til LCIF - alþjóða hjálparsjóðinn.

Ísland er fyrsta Fjölumdæmið í Evrópu sem nær markmiðum og fer yfir heildar-fjáröflunar-markmið Campaign 100.

Kjaransmerki og Kjaransorða

Ný ályktun, sem samþykkt var af Alþjóðastjórn

Stofn- og inntökugjöld falla niður við stofnun klúbba og inntökugjöld nýrra félaga, frá 1 janúar til 30 júní 2021.

Framboð til embætta í fjölumdæmi og fyrir umdæmisstjóra, 1. og 2. vara umdæmisstjóra fyrir starfsárið 2021-2022