Fréttir

Dr. Naresh Aggarwal - President 2017 - 2018

THE INDIAN GREETING „NAMASTE“ MEANS „I SALUTE THE DIVINE IN YOU“

Elsti félagi í Lions á Íslandi 100 ára

Ásta Sig­ur­rós Sig­munds­dótt­ir, íbúi í Sunnu­hlíð í Kópa­vogi, er 100 ára.

Fjölumdæmi 109 - sögulegt og spennandi ár framundan

Fyrsti Lionsklúbburinn á Íslandi var stofnaður fyrir 66 árum. Í dag eru 85 klúbbar starfandi og félagar 2.138.

Unglingabúðir Lions 2017

12 hressir og skemmtilegir krakkar sem ná vel saman verða hér í tvær vikur.

Ný forysta Lionshreyfingarinnar á Íslandi.

Starfsárið 1. júlí 2017 til 30. júní 2018.

Lionsklúbbarnir í Mosfellsbæ færa Reykjadal hjólastólarólu

Megin markmið Reykjadals er að þau börn sem ekki geta sótt aðrar sumarbúðir hafi kost á sumardvöl.

Lionsklúbbur Búðardals gefur öllum grunnskólabörnum frisbígolfdiska

Tilefnið er að búið er að útbúa frisbígolfvöll í Búðardal.

Lionsklúbburinn Sunna á Dalvík færir skammtímavistuninni að Skógarhólum nýtt sjónvarp

Þjónustunni á Skógarhólum er ætlað að létta álagi af fjölskyldum og veita fötluðum einstaklingum tilbreytingu.

Flott umhverfisverkefni hjá Lkl. Úum í Mosfellsbæ

Þær fengu reit í Skammadal sem þær skýrðu Úulund

Lionsmenn í Borgarnesi mála bílastæði

Aðalfjáröflun Lionsklúbbs Borgarness er málun bílastæða.