Leggjum stríðshrjáðum fjölskyldum í Úkraínu lið

Leggjum stríðshrjáðum fjölskyldum í Úkraínu lið

Nú getur þú og/eða klúbburinn þinn tekið þátt í að aðstoða úkraínskar fjölskyldur með því að styrkja kaup á viðar-eldunarofnum svo þau fái hita og mat í kroppinn. ​
Hver ofn kostar einungis 23.000 krónur eða 150 evrur.

Harður vetur í Úrkaínu 2.hluti - frekari upplýsingar um verkefnið