Herrakvöld Lionsklúbbs Mosfellsbæjar 2024

Herrakvöld Lionsklúbbs Mosfellsbæjar 2024

Verður haldið í Hlégarði Mosfellsbæ föstudagskvöldið 9.febrúar. Húsið opnar kl.19:00 og borðhald hefst kl.20:00.

Glæstilegt sjávarréttahlaðborð, happdrætti og málverkauppboð. Allur ágóði rennur í líknarsjóð klúbbsins.

Veislustjóri er Jógvan Hansen