Fréttir

Lionsklúbburinn Muninn færir Sunnuhlíð T5XR fjölþjálfa

Þann 18. janúar sl. afhenti Lionsklúbburinn Muninn Kópavogi sjúkraþjálfun Sunnuhlíðar Nustep T5XR fjölþjálfa

Leiðtogaskóli Lions árið 2017

Leiðtogaskóli Lions var settur í morgun

Treyjan dýra og upphaf Kútmagakvölda Lionsklúbbs Patreksfjarðar.

Lionsklúbbur Patreksfjarðar bauð upp treyju Arons Einars Gunnarssonar fyrirliða íslenska landsliðsins.

Mikil fjölgun lionsfélaga í Grundarfirði

Níu nýir félagar gengu í Lionsklúbb Grundarfjarðar í janúar og þrír til viðbótar verða teknir inn í febrúar.

62. Umdæmis- og fjölumdæmisþing umdæma 109

Verður haldið á Hótel Sögu - Radison SAS dagana 21. og 22. apríl 2017.

Lionsklúbbur Mosfellsbæjar gefur Mosfellsbæ og eldri borgurum göngu- og hlaupabretti ásamt hjóli

Tækin verða í hreyfisal Þjónustumiðstöðvarinnar að Eirhömrum.

Lkl. Hveragerðis veitir Leikfélagi Hveragerðis fjárstyrk

Styrkur í tilefni 70 ára afmælis Leikfélagsins

Félagar í Lionsklúbbnum Frey styðja við þvag­færa­deild Landspítalans

Færðu göngu­deild þvag­færa­lækn­inga á Land­spít­al­an­um að gjöf áhöld til þvag­fær­a­rann­sókna að verðmæti 2. milljóna króna

Lionsklúbbur Hveragerðis afhenti deild Rauða krossins í Hveragerði 3 vandaða barnabílstóla

Eru stólarnir ætlaðir Sýrlensku flóttafjölskyldunni í Hveragerði.

Góugleði: Lions-kvenna-hátíð

Góugleði verður haldin miðvikudaginn 8. mars 2017 kl. 20:00 í Haukahúsinu, Ásvöllum 1, Hafnarfirði.