Fréttir

Sérstakur viðburður í Lionsheimilinu Hlíðasmára

Opið hús í Lionsheimilinu þriðjudaginn 6.september kl.17:00-19:00

Markaður og kökubazar laugardaginn 27.ágúst 2022.

Til sölu í bakgarði skrautmunir, efnisbútar, myndarammar, púsluspil, skartgripir, skrautmunir, vínylplötur, myndverk og fleira og fleira!

Dansleikur í Tjarnarsal á vegum Lionsklúbbsins Keilis í Vogum

Lionsklúbburinn Keilir heldur dansleik laugardaginn 13.ágúst og mun ágóðinn renna í styrktarsjóð klúbbsins.

Opnunartónleikar ON Orkester Norden í beinu streymi

Þriðjudaginn 26.júlí 2022 kl.16:00 á íslenskum tíma.

Fjölumdæmisstjórn 2022 - 2023

1.júlí ár hvert hefst nýtt starfsár í hreyfingunni.

Lionshreyfingin á Íslandi styrkir átakið FAST 112 hetjurnar.

Styrkurinn kr. 550.000 er til framleiðslu á grímu-buffum fyrir börn sem lokið hafa fræðsluverkefninu um FAST hetjurnar.

Evrópski LCIF dagurinn 11.júní 2022

Lions fyrir Úkraínu verður þema LCIF dagsins 2022.

Lionsblað nr.332 er komið úr prentun!

Lionshreyfingin 105 ára 7.júní 2022

Stofnuð í Chicago 7.júní árið 1917.