Fréttir

Skrifstofa Lions og MedicAlert verður lokuð frá og með 23. desember 2024 til og með 01. janúar 2025

Opnum aftur fimmtudaginn 2.janúar 2025

Skata á Þorláksmessu

Lionsklúbbarnir Vitaðsgjafi og Sif bjóða til skötuveislu á Þorláksmessu, í matsal Hrafnagilsskóla frá kl. 11:30 til 13:30. Saltfiskur verður til reiðu handa þeim sem ekki þora. Verð er 5.000 kr. á manninn og allur ágóði rennur til líknarmála. Lkl. Sif verður einnig með leiðisgreinar til sölu á 3.000 kr. stk. Komið og eigið saman ilmandi góða stund fyrir jólin.

Leiðisgreinar hjá Lionsklúbbnum Sif

Lionsfélagar í Lionsklúbb Njarðvíkur hefja sölu á jólahappadrættismiðum

SKÖTUVEISLA Lionsklúbbs Álftaness

Uppgjör söfnunar með sölu Rauðu fjaðrarinnar árið 2022

Lionsklúbburinn Keilir Vogum, kynnir með stolti .........

Jóladagatöl Lions eru komin í allar helstu verslanir

Lions á Íslandi auglýsir starf á skrifstofu MedicAlert.

PHANTOM of the OPERA - Herrakvöld Lionsklúbbs Kópavogs föstudagskvöldið 8.nóvember