Fréttir

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju til styrktar Umhyggju, BUGL og Líknarsjóði Lkl.Fjörgynjar

Lionsklúbburinn Eden Hveragerði mun halda Hrekkjavökuball mánudaginn 31.október

Kristín Þorfinnsdóttir, fv.umdæmisstjóri og félagi í Lionsklúbbnum Emblu, er látin.

Fræðsluerindi um ellihrörnun í augnbotnum verður í beinu streymi á netinu. Streymislinkurinn fylgir með fréttinni.

Fræðsluerindi "Hvers vegna fær fólk ellihrörnun í augnbotnum og hvað er til ráða?" verður flutt fimmtudaginn 13. október 2022 kl. 16:00-17:30 í húsi Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17.

Október er mánuður sjónverndar hjá Lions og þá hefur Lions á Íslandi gjarnan boðið almenningi upp á fræðsluerindi.

Ný tegund af MedicAlert hálsmeni.

Hluti af fjölumdæmisráði MD109 2022-2023. Mynd að hætti alþjóðaforseta, Brian Sheehan.

Fyrsta Lionsblað starfsársins er komið á netið.

Smellið á linkinn í fréttinni til að lesa blaðið.

Birkifræsöfnun í Kristnes- og Reykhúsaskógi Eyjafjarðarsveit

16. september kl. 17:00-19:00

Það verða tveir viðburðir í Lionsheimilinu Hlíðasmára 14, Kópavogi.

Þriðjudaginn 6.sept og miðvikudaginn 7.sept.