Þorrablót Lionsklúbbsins Víðarr

Þorrablót Lionsklúbbsins Víðarr

Þorrablótið verður haldið í Hörpunni 1.hæð.

Blótsstjóri verður Brynjar Níelsson, fyrrverandi alþingismaður.

Ari Eldjárn fremur uppistand.

Happdrætti og málverkauppboð, uppboðshaldari verður Bjarni Þór Jónsson.

Miðaverð: kr.12.000,-

Miðar fást hjá:

Aad s: 864 6005

Pétur Már s: 860-5105

og við innganginn