Friðarveggspjaldakeppni Lions á Íslandi 2022 - Úrslit

Friðarveggspjaldakeppni Lions á Íslandi 2022 - Úrslit

Friðarveggspjaldateymi Lions á Íslandi hefur valið vinningsmynd ársins 2022.

8 Lionsklúbbar sáu um að velja vinninghafa úr 9 skólum. Vinninghafar og þátttakendur fengu afhent viðurkenningarskjöl frá þeim klúbbi sem var tengiliður við skólann. Lionsteymið fékk svo myndirnar til að velja úr vinningsmyndina sem send var í Alþjóðlegu lokakeppnina. Dómnefndin var skipuð 6 manns.

Vinningshafinn á Íslandi 2022 er Guðrún María Geirdal nemandi í 7. bekk Njarðvíkurskóla.

Bestu kveðjur og þakklæti til allra sem komu að þessu verkefni með okkur.

Hrund Hjaltadóttir Lionsklúbbnum Fold 

Sigríður Gunnarsdóttir Lionsklúbbnum Freyju