Á félagsfundi Lkl. Hveragerðis á Hoflandsetrinu þann 13. 01. 2014 voru teknir inn tveir nýjir félagar. Voru það Kristján Á. Gunnarsson, meðmælandi Kristján E. Jónsson og Sigurbjörn Bjarnason, meðmælandi Birgir S. Birgisson. Sérstakir gestir fundar...
Lionsklúbburinn Fylkir Kirkjubæjarklaustri: Þann 18. desember sl. kom Lionsklúbburinn Fylkir á Kirkjubæjarklaustri færandi hendi á heilsugæslustöðina og gaf Styrktarsamtökum heilsugæslustöðvarinnar á Kirkjubæjarklaustri 100.000 krónur. Gjafaféð v...
Lions-ljósmyndarar Lions á Íslandi á marga fjölhæfa einstaklinga í sínum röðum, þar á meðal afburða ljósmyndara. Lionsfélagar eru hvattir til að sýna hvað í þeim býr og taka þátt í alþjóðlegu ljósmyndasamkeppni Lions, sem við munum nú í sjötta si...
Lionsklúbburinn í Kraká hélt fyrir nokkru fyrstu tónleikana sem aðeins blindir fá að taka þátt í. Verkefnið er hluti af sjónverndarátaki (Sight First), alþjóðahjálparsjóðs Lions (LCIF). Tónleikarnir fengu nafnið Söngur úr hjörtum vorum. Markmið...
Síðastliðið sumar voru teknar upp kvikmyndir hér á land á vegum Lionshreyfingarinnar. Þessi kvikmynd er nú komin á vefinn. Í myndinni koma fram félagar úr Lionsklúbbnum Suðra í Vík, Lkl. Eik, Lkl. Hafnarfjarðar, Lkl. Ásbirni og Lkl. Seylu.
Árlegt jólaball Lkl. Hveragerðis og Lkl. Edens var haldið á Hótel Örk 26.12. 2013. Skemmtunina setti Kristinn G. Kristjánsson fráfarandi fjölumdæmisstjóri, hljómsveitin Húrígúrí lék fyrir dansi, þrír jólasveinar litu við, og talið er að allt að 2...
Lkl. Fjörgyn hefur í gegnum tíðina reynt að styrkja ötullega við sína heimabyggð með styrkjum við ýmis félagasamtök og sambýli í hverfinu og einn liður í því er einmitt að hlúa að þeim sem eru hjálpar þurfi í okkar heimabyggð sérstaklega um jólin....
Lionsklúbbur Seltjarnarness afhenti þann 12, des. síðastliðinn þrjár iPot spjaldtölvur í leikskólann Mánaborg á Seltjarnanesi. Spjaldtölvurnar verða notaðar við sérkennslu. Í fyrra gaf Lkl. Seltjarnarness tvær iPot spjaldtölvur til leikskólans. ...
Hér eru myndir frá afhendingu litabókar um brunavarnir en Lionsklúbbur Hveragerðis gefur árlega fyrstu bekkingum Grunnskóla Hveragerðis þær. Axel Wolfram formaður klúbbsins afhentigrunnskólabörnunum bækurnar Að þessu sinni var það Axel Wo...