Guðrún Björt Yngvadóttir talar í Westminster á degi Lions með Sameinuðu þjóðunum í dag

Fjölumdæmi 105 heldur árlega hátíð  af þessu tilefni í Westminster, þinghúsi Breta. Venjan hefur verið að alþjóðaforseti  LCI haldi hátíðarræðu,   en hann kemst ekki þennan dag til Bretlands Alþjóðaforseti LCI hefur því beðið Guðrúnu Björt Yngvadó...

Lionsklúbburinn Kaldá, Hafnarfirði

Starfsárið byrjaði vel hjá okkur Kaldárkonum. Aðalfjáröflun okkar er að selja jólakort og fengum við listakonuna Erlu Sigurðardóttur til að hanna þau fyrir okkur. Við höfum fengið góða gesti til okkar á fundi meðal annars kom Inga Valgerður Kristi...

Hefur þú hugleitt hvort klúbburinn þinn geti orðið fyrirmyndarklúbbur Lionshreyfingarinnar.

Lionsklúbbur getur sótt um að verða fyrirmyndarklúbbur Lions, að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:  Verkefni: Klúbburinn hafi sinnt a.m.k. þremur verkefnum, skráð og lýst á rafrænni verkefnaskýrslu LCI. LCIF: Klúbburinn hafi greitt framlag til A...

3. Fjölumdæmsiráðsfundur vetrarins

Svipmyndir frá fjölumdæmisfundi. Ljósm. Halldór Kristjánsson Fjölumdæmisráðsfundur var haldinn 2. mars síðastliðinn.  Sú nýbreytni var í vinnslu fundarins að fjölumdæmisstjóri kallaði eftir skýrslum frá fulltrúum í fjölumdæmisráði fyrir fundinn, e...

Villimannakvöld Lionsklúbbsins Geysis 2013

Hið árlega Villimannakvöld Lionsklúbbsins Geysis var haldið í Aratungu föstudagskvöldið 22 febrúar síðastliðinn. Veislugestir á Villimannablóti. Á viðburð þennan mættu talsvert á annað hundrað lionsmenn af Suðvestur horni landsins ásamt vinum.  Kr...

Villimannakvöld Lionsklúbbsins Geysis 2013

Hið árlega Villimannakvöld Lionsklúbbsins Geysis var haldið í Aratungu föstudagskvöldið 22 febrúar síðastliðinn. Veislugestir á Villimannablóti. Á viðburð þennan mættu talsvert á annað hundrað lionsmenn af Suðvestur horni landsins ásamt vinum.    ...

Tónlistarsamkeppni fyrir blinda

Tónlistarsamkeppni fyrir blinda, haldin í Krakow í Póllandi 18 - 20 nóvember 2013. Sem hluti af áætlun alþjóða hjálparsjóðs Lions LCIF og sjónverndarátaksins SightFirst’s munu Lionsklúbbarnir í Krakow fara á stað með fyrstu alþjóða söngvakeppni f...

Fræðsla klúbbstjórna

Leiðbeiningar Á þessari síðu eru tengingar í námskeiðsgögn sem hægt er að finna á íslenska Lionsvefnum. Námskeið formanna Námskeið ritara Námskeið gjaldkera Námskeið formanna Á formannanámskeiðinu eru farið yfir flesta þá hluti sem formaður þarf...

Fræðsla svæðisstjóra

Fræðsla svæðisstjóra Svæðisstjóri er mikilvægur hlekkur klúbbana við umdæmisstjórn.  Hann heldur upp sambandi við formenn klúbbana og hefur púlsinn á starfinu.  Mikilvægt er að svæðsstjóri hafi góða yfirsýn yfir Lions á svæðisstjóranámskeiðinu er ...

Fræðsla klúbba

Breytingar til Batnaðar Hér á ferðinni frábært námskeið fyrir klúbba þar sem tekið er til endurskoðunar starf klúbbsins. Námskeiðsleiðbeiningar. Handbók námskeiðssins Glærur þrep1, þrep2, þrep3, þrep4