240 manns sóttu fræðslufund um aldurstengda augnbotnahrörnun á Grand Hótel

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga í samstarfi við Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús hélt fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD) mánudaginn 19. maí á Grand Hótel. Markmið fundarins ...

Höfðinglegt framlag lionsmanna á Akranesi til kaupa á sneiðmyndatæki

Síðastliðinn miðvikudag veitti stjórn Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Vesturlands móttöku höfðinglegum styrk frá Lionsklúbbi Akraness til kaupa á tölvusneiðmyndatæki. Það var Steinunn Sigurðardóttir formaður stjórnar hollvinasamtakanna sem ve...

Aldurstengd augnbotnahrörnun - Fræðslufundur á Grand Hótel

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga í samstarfi við Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús boðar til fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD). Fundurinn fer fram mánudaginn 19. maí kl. 16-1...

Framboð á umdæmis- og fjölumdæmisþingum 2014

Tryggvi Kristjánsson til embætti fjölumdæmisstjóra Tryggvi Kristjánsson er fæddur á Akureyri 24. mars 1970. En hann hefur alla tíð búið á Dalvík, ólst upp í litlu samfélagi þar sem allir þekktu alla og var svo lengi vel. En eftir að grunnskóla...

Lkl. Hveragerðis heimsækir Lkl. Grindavíkur

Í gær hélt Lionsklúbbur Hveragerðis stjórnarskiptafund í Salthúsinu í Grindavík. Fulltrúar Lkl. Grindavíkur tóku á móti Hvergerðingum í Krísuvík. Aðalgeir Jóhannsson eigandi veitingastaðarins Bryggjan tók að sér að vera leiðsögumaður en Alli er m....

Félög og fyrirtæki í Grindavík gefa hjartahnoðtæki

Lionsklúbbur Grindavíkur afhenti þann 9. apríl síðastliðinn, fyrir hönd 13 félaga og fyrirtækja, fulltrúum HSS í Grindavík „Lukas“ hjartahnoðtæki, sem staðsett verður í sjúkrabíl HSS í Grindavík. Hjartahnoðtækið gefur sjúkraflutningamönnum aukið ...

Lionsklúbbur Stykkishólms færði rausnarlegar gjafir

Vetrarstarfi Lionsklúbbs Stykkishólms er senn að ljúka og hafa klúbbfélagar unnið vel að ýmsum verkefnum í vetur. Helstu fjáraflanir klúbbsins eru sala dagatals og jólakorta, sala heillaóskaskeyta, blómasölur auk ýmissa verkefna sem Lionsmenn eru...

Nýtt Lionsblað er komið á vefinn

Nýtt Lionsblað er komið á vefinn.  Blaðið er fullt af efni frá klúbbum og öðrum sem hafa skrifað. Í blaðinu er mikill fróðleikur um Lionsstarfið.

Lionshreyfingin gefur í þjarkasöfnun og hvetur til almennrar þátttöku

Lionshreyfingin á Íslandi hefur gengið til liðs við söfnun til kaupa á aðgerðarþjarka fyrir skurðlækningasvið Landspítala með 250 þúsund króna framlagi.  Um leið hvetur hreyfingin félagsmenn og aðra til þess að leggjast á árar svo slíkt tæki komis...

Góðar gjafir frá Lionsklúbbi Sauðárkróks

Félagar í Lionsklúbbi Sauðárkróks komu færandi hendi á HS sl. miðvikudag, síðasta vetrardag. Þeir gáfu stofnuninni fjóra hjólastóla, tvö sjónvörp, þrjú magnaratæki fyrir heyrnarskerta og iPad sem notaður er við fínar jafnvægisæfingar.  Þeir gáfu o...