Leikskólinn Mánaborg á Seltjarnarnesi fær spjaldtölvur

Lionsklúbbur Seltjarnarness afhenti  þann 12, des. síðastliðinn þrjár iPot spjaldtölvur í leikskólann Mánaborg á Seltjarnanesi. Spjaldtölvurnar verða notaðar við sérkennslu. Í fyrra gaf Lkl. Seltjarnarness tvær iPot spjaldtölvur til leikskólans. ...

Fyrsti bekkingur Grunnskóla Hveragerðis fær litabókar um brunavarnir

Hér eru myndir frá afhendingu litabókar um brunavarnir en Lionsklúbbur Hveragerðis gefur árlega fyrstu bekkingum Grunnskóla Hveragerðis þær. Axel Wolfram formaður klúbbsins afhentigrunnskólabörnunum bækurnar Að þessu sinni var það Axel Wo...

.

Lionssíðan vill óska öllum Lionsfélögum gleðilegra jóla ogfarsældar á komandi ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða og okkur hlakkar til að heyra í ykkur á nýju ári.

Lkl. Hveragerðis gefur litabækur um brunavarnir.

Lionsklúbbur Hveragerðis gefur árlega fyrstu bekkingum Grunnskóla Hveragerðis Litabækur um brunavarnir. Að þessu sinni var það Axel Wolfram formaður klúbbsins starfsárið 2013-2014 sem afhenti grunnskólabörnunum bækurnar. Snorri Baldursson (fyrrver...

Lkl. Húsavíkur fundar í Samgöngusafninu í Ystafelli

5.des 2013 hélt Lionsklúbbur Húsavíkur fund í Samgöngusafninu í Ystafelli.  Var farið með rútu og haft meðferðis smá öl og rúgbrauð og auðvitað síld sem var etin á staðnum. Þetta var hin besti fundur og leiddi Sverrir Ingólfsson eigandi safnsins o...

Ljósin kvikna í kirkjugarðinum á Húsavík

1. des sem er fyrsti sunnudagur í aðventu var kveikt á ljósum í kirkjugarðinum á Húsavík, en það er fastur liður hjá klúbbfélögum í Lkl. Húsavíkur að setja krossa á leið í kirkjugarðinum  og loga þessi ljós fram til á þrettándann 6.jan þetta er mi...

Lkl Hveragerðis gefur tvö hjartastuðtæki

Lionsklúbbur Hveragerðis afhenti nýverið tvö hjartastuðtæki sem verða til staðar í Hamarshöll og íþróttahúsinu Skólamörk. Hjartastuðtækin eru sjálfvirk, auðveld í notkun og íslenskt tal leiðbeinir jafnvel óreyndasta notanda gegnum endurlífgunarfer...

Lionsklúbburinn Víðarr við sykursýkismælingar

Óskar Guðjónsson formaður að mæla blóðsykur Þann 14. nóvember á alþjóða sykursýkisdaginn stóðu félagar í Lkl. Víðarri fyrir sykursýkismælingum í samstarfi við Lyfju Lágmúla.  Undanfarin ár hafa margir verið mældir á vegum Lkl. Víðarrs, til dæmis h...

Hið árlega vinkvennakvöld Lkl. Úu

Hið árlega vinkvennakvöld Lionsklúbbsins Úu var haldið þann 8.11. 2013 í Hlégarði þar sem Vignir reiddi fram sitt rómaða smáréttahlaðborð.  Um 115 konur mættu til leiks og skemmtu sér vel en þema kvöldsins var litagleði .  Veislustjóri var Sigþrúð...

Inntaka nýs félaga í Lionsklúbb Húsavíkur

21.nóv.´13. Var haldin fundur í Lionsklúbbi Húsavíkur, tekin var nýr félagi í klúbbinn, þar var einnig gerð grein fyrir þeim verkefnum sem eru í gangi núna, þ.e.a.s. Ljósakrossaverkefninu í Húsavíkur kirkjugarði, Síldarverkefninu,uppsetningu Jólat...