02.01.2012
Krakkarnir á Stuðlum hafa upplifað allskyns áföll á sinni stuttu ævi, brottrekstur úr grunnskólum og mörg með þroskafrávik eins og ofvirkni og fleira. Starfsfólkið vinnur þarna af æðruleysi við mjög erfiðar aðstæður dag hvern og lyftir oft grettis...
31.12.2011
Gestgjafarnir í Grindavík sýna Lionsmönnum og mökum þeirra, fiskvinnslu Stakkavíkur. Eitt af því sem lífgar upp á starf klúbba er að þeir hittist og haldi fundi saman. Á vef Lionsklúbbsins Geysis er ferðasaga Geysismanna, er þeir fóru til Grindav...
31.12.2011
Lionsklúbburinn Geysir í biskupstungum brá undir sig betri fætinum á aðventunni og fórí opinbera heimsókn til Suðurnesja með sérstaka áherslu á Grindavík. Ekið var um hinn nýja Suðurstrandarveg og tóku forystumenn Lionsklúbbs Grindavíkur á móti hó...
29.12.2011
Eftir útigöngu um miðbæ Reykjavíkur, fengu Lionskonur úr Lkl. Úum sér kaffi í Hörpunni. Á fundinum var útdeilt þakkarbréfum sem einstakir félagar sjá um að koma til þeirra er veittu klúbbnum styrk fyrir vinkvennakvöldið, aðalfjáröflunarleið klúb...
28.12.2011
Í dag hélt Lionsklúbburinn sitt árlega jólaball fyrir Héraðsbúa og nærsveitarmenn. Tókst það í alla staði vel og sérstaklega þó hjá yngst kynslóðinni sem lét mynda sig með jólasveinum sem mættu á svæðið. Sælgæti færðu þeir að sjálfsögðu börnunum a...
28.12.2011
Í dag hélt Lionsklúbburinn sitt árlega jólaball fyrir Héraðsbúa og nærsveitarmenn. Tókst það í alla staði vel og sérstaklega þó hjá yngst kynslóðinni sem lét mynda sig með jólasveinum sem mættu á svæðið. Sælgæti færðu þeir að sjálfsögðu börnunum a...
27.12.2011
Hurðaskellir í fullu fjöri. Þann 20.desember hélt Lionsklúbburinn Ýr Kópavogi í samstarfi við Styrktarfélag krabbameinssjúkra barn jólaball. Lkl. Ýr sá um húsnæði Lionssalin í Auðbrekku og veitingar, var borðið hlaðið hnallþórum og öðru góðgæti se...
23.12.2011
Við erum búnir með þrjár verkanir síðan í haust þannig að við stöndum okkar vakt, segir Kári Þór Jóhannsson, formaður Lionsklúbbs Ísafjarðar sem ásamt félögum sínum í klúbbnum verkar skötu í tonnavís. Skötusala er helsta fjáröflun klúbbsins og ...
21.12.2011
Lionsklúbbur Vestmannaeyja heimsótti íbúa Sambýlisins og afhennti þeim fullskreytt jólatré og fleirajólaskraut. Við fengum góðar móttökur eins og alltaf þegar við komum. Það voru allir komnir í jólaskap og hlökkuðu mikið til jólana. Það er búið að...
21.12.2011
Lionsklúbbur Vestmannaeyja heimsótti íbúa Sambýlisins og afhennti þeim fullskreytt jólatré og fleirajólaskraut. Við fengum góðar móttökur eins og alltaf þegar við komum. Það voru allir komnir í jólaskap og hlökkuðu mikið til jólana. Það er búið að...