Fréttir

Þorláksmessuskatan

Hin árlega Þorláksmessuskata Lionsklúbbs Álftaness verður í Hátiðarsal íþróttahússins á Þorláksmessu kl. 11.30 til 20.00. Álftaneskórinn syngur kl 13.00 Allur ágóði rennur til líknarmála Mætum öll og styrkjum gott málefni.

Skötuveisla Lions í Kópavogi

Lionsklúbbarnir í Kópavogistanda að Skötuveislu  í Lionssalnum LundiAuðbrekku 25-27 í Kópavogi22. desember frá kl. 17 til 21 Skata sterkSkata mildTindabikkjaSkötustappaSaltfiskurPlokkfiskurKartöflurRófurGulræturHangiflotHamsar2 teg hnoðmörSmjörRú...

Úrslit í Friðarveggspjalda samkeppni

Alþjóðlega Lionshreyfingin hefur staðið fyrir friðarveggspjaldasamkeppni meðal ungs fólks á aldrinum 11 – 13 ára í 20 ár. Lionshreyfingin starfar í 206 þjóðlöndum og erum við Íslendingar einn hlekkur í þeirri keðju með  2.400  Lions félaga starfan...

Frétt frá Medic Alert

Medic Alert eru samtök sem Lionshreyfingin rekur í þágu almennings og til þjónustu við þá aðila sem eru með einhverja sjúkdóma sem þeir  gætu þurft að láta vita af,  ef eitthvað kemur fyrir  viðkomandi á almanna færi.  5000 aðilar hér á landi með ...

Gáfu minningargjöf um góðan félaga til HSS

Félagar úr Lionsklúbbnum Garði komu færandi hendi í gær á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Færðu þeir D-deild HSS sjónvarpstæki að gjöf til minningar um góðan félaga sinn úr klúbbnum, Anton Eyþór Hjörleifsson. Anton lést þann 10. desember á síðasta ...

Húsvíkingar í blóðsykurmælingu 10. Des 2011

Ertu með sykursýki? Lionsklúbbur Húsavíkur, í samvinnu við starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, buðu Húsvíkingum upp notalega og jafnframt gagnlega stund í húsakynnum sínum í gær. 10. des yndislegt jóla veður   Þar buðu þeir upp á ...

Húsvíkingar í blóðsykurmælingu 10. Des 2011

Ertu með sykursýki? Lionsklúbbur Húsavíkur, í samvinnu við starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, buðu Húsvíkingum upp notalega og jafnframt gagnlega stund í húsakynnum sínum í gær. 10. des yndislegt jóla veður Þar buðu þeir upp á fr...

Nýtt Lionsblað er komið á vefinn

Nýtt Lionsblað er komið á vefinn.  Í blaðinu eru meðal annars allmargar greinar frá klúbbum.

Gáfu 2,2 milljónir til líknarmála

 Hafin er hin árlega fjáröflun Lionessuklúbbs Keflavíkur með sölu á hinum vinsælu sælgætiskrönsum. Verða þeir skreyttir íslensku konfekti í ár frá Freyju og Nóa Síríus. Síðastliðið ár gaf Lionessuklúbbur Keflavíkur 2,2 milljónir til velferðarmála ...

Lkl. Ásbjörn - Jólatónleikar

Lionsklúbburinn Ásbjörn stendur fyrir jólatónleikum í Víðistaðakirkju laugardaginn 10. desember. Dagskráin er vönduð og falleg tónlist sem verður leikin og sungin. Verðinu er stillt mjög í hóf en hver einasta króna sem kemur inn rennur beint til S...