Fréttir

Þorrablót Engeyjar

              Happdrættisvinningar á þorrablóti Ilmur af, hákarli, hangikjöti og súrmat hlykkjaðist niður stigann og fyllti vitin strax og inn í anddyrið var komið. Það var laugardagurinn 28. janúar og Lkl. Engey fagnaði þorra í Sóltúni 20. Hlaðbo...

50 ár í Lions

3. mars 1961 gerðist Svavar Jóhannesson meðlimur í Lionsklúbbi Hafnarfjarðar og hefur hann starfað sleitulaust síðan. Svavar hefur gengt ýmsum nefndarstörfum og verið formaður þeirra , einnig hefur hann verið ritari og gjaldkeri  klúbbsins . Svav...

50 ár í Lions

3. mars 1961 gerðist Svavar Jóhannesson meðlimur í Lionsklúbbi Hafnarfjarðar og hefur hann starfað sleitulaust síðan. Svavar hefur gengt ýmsum nefndarstörfum og verið formaður þeirra , einnig hefur hann verið ritari og gjaldkeri  klúbbsins . Svav...

Ungmenni spila saman Umsóknarfrestur til 1. mars

Þekkir þú ungmenni, sem er framarlega í sígildri tónlist, sem gæti hugsað sér að taka þátt í að mynda hljómsveitina Orkester Norden næsta sumar. Næst verður safnast saman 1 - 12 ágúst 2012 í Kristjánssandi Noregi. Umsóknarfrestur rennur út 1. mar...

Komið eru út fjögur fréttabréf Lkl. Hveragerðis

Komið er á vefinn nýjastu tölublöð fréttabréfs Lionsklúbbs Hveragerðis: 1. tölublað. 2. tölublað. 3. tölublað. 4. tölublað. Eldri fréttabréf:  

Norðurlandasamstarfið NSR

Kristinn G. Kristjánsson, Varafjölumdæmisstjóri skrifar í fréttabréf Lionsklúbbs Hveragerðis samantekt úr upplýsingum um NSR eftir Kristján Kristjánsson Sjá: Fréttabréf Lionsklúbbs Hveragerðis Þetta samstarf þarf hver Lions-félagi að vera meðvi...

Heimsókn í Skógarbæ

Eitt af skemmtilegri verkefnum Engeyjar er árleg sunnudagsheimsókn í Hjúkrunarheimilið Skógarbæ. Þá bjóðum við heimilisfólki ásamt gestum og starfsfólki upp á heimabakaðar kökur með eftirmiðdagskaffinu og gjarnan tónlistaratriði til skemmtunar. He...

MÁLÞING: Framtíð barna forvarnir 1, 2 og 3!

Málþingið um framtíð barna í dag 28. febrúar, sem Lions á Íslandi hélt með Rannsóknastofnun  í barna- og fjölskylduvernd við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands gekk mjög vel.  Fyrirlesarar voru Guðrún Björt Yngvadóttir, alþjóðastjórnarmaður Lio...

Fyrirlestur um sogæðanudd vegna bjúgs

Lionsklúbburinn Árdísir stendur fyrir fyrirlestri í Hótel Selfoss fimmtudaginn 23. febrúar kl.20, um Sogæðanudd vegna bjúgs á líkama. Fyrirlesturinn er fjáröflun fyrir líknarsjóðinn og stendur yfir í 30 mínútur en síðan verður boðið upp uppá...

Villimannakvöld hjá Lionsklúbbnum Geysi 17. febrúar 2012

Að kvöldi Þorraþrælsins þann 17 febrúar síðastliðinn stóð Lionsklúbburinn Geysir fyrir Villimannakvöldi í Úthlíð í annað sinn. Þetta var karlasamkoma. Megintilgangur kvöldins var að gæða sér á hrossaketi og hrossabjúgum í miklu magni ásamt meðlæti...