Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Frú Vigdís Finnbogadóttir setur af stað spilun á prufu-útgáfu af Dóru og Karli, nýjum íslenskum talgervils-röddum frá Ivona. Við hlið hennar stendur Kristinn Halldór Einarsson formaður Blindrafélagsins og verk-efnastjóri talgervilsverkefnis...

Sala á jóladagatölum

    Lionsklúbbur Vestmannaeyja seldi jóladagatöl um síðustu helgi og gekk salan vel. Á myndinni eru Sigmar Georgsson og Valdimar Guðmundsson að selja Ragnari Baldvinssyni slökkviliðsstjóra dagatöl. Fyrir aftan sést í Friðrik Harðarson lionsfélaga.  

Sala á jóladagatölum

    Lionsklúbbur Vestmannaeyja seldi jóladagatöl um síðustu helgi og gekk salan vel. Á myndinni eru Sigmar Georgsson og Valdimar Guðmundsson að selja Ragnari Baldvinssyni slökkviliðsstjóra dagatöl. Fyrir aftan sést í Friðrik Harðarson lionsfélaga.  

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Tónleikagestir ásamt forsetahjónunum Lkl. Fjörgyn hélt sína árlegu stórtónleika þann 10. nóvember síðastliðinn. Tónleikarnir voru haldnir til styrktar BUGL, barna- og unglingageðdeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar.  Allur ágóði af tónleik...

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Tónleikagestir ásamt forsetahjónunum Lkl. Fjörgyn hélt sína árlegu stórtónleika þann 10. nóvember síðastliðinn. Tónleikarnir voru haldnir til styrktar BUGL, barna- og unglingageðdeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar.  Allur ágóði af tónleik...

Heimsókn í Fab Lab

Lionsklúbbur Vestmannaeyja Þriðjudaginn 22 nóvember var fundur hjá okkur, dagskrá fundarins var hefðbundin. En eftir fundinn fórum við í heimsókn í FAB LAB smiðjuna. Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa...

Heimsókn í Fab Lab

Lionsklúbbur Vestmannaeyja Þriðjudaginn 22 nóvember var fundur hjá okkur, dagskrá fundarins var hefðbundin. En eftir fundinn fórum við í heimsókn í FAB LAB smiðjuna. Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa...

Þingeyingar í ristilspeglun

Íbúum á svæði Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga býðst fljótlega ókeypis ristilspeglun. Um er að ræða forvarnarverkefni gegn ristilkrabbameini sem Lionsklúbbur Húsavíkur stendur fyrir. Verkefnið er hugsað þannig að næstu 5 árin verður öllum 55 ára íb...

Þingeyingar í ristilspeglun

Íbúum á svæði Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga býðst fljótlega ókeypis ristilspeglun. Um er að ræða forvarnarverkefni gegn ristilkrabbameini sem Lionsklúbbur Húsavíkur stendur fyrir. Verkefnið er hugsað þannig að næstu 5 árin verður öllum 55 ára íb...

BLÓÐSYKURMÆLINGAR

Sykursýkismæling undirbúin á Húsavík Lionshreyfingin er nú orðin 60 ára. Á þessu starfsári eins og áður reynum við að vera sýmileg.Eitt slíkt átak er nú í gangi tengt sykursýkis forvörnum. Lionsklúbbarnir bjóða upp á fría blóðsykursmæling...