Fréttir

Skötuveisla Lkl. Laugardals

Þann 23. desember síðastliðinn hélt Lkl. Laugardals í annað sinn skötuveislu sína fyrir gesti og gangandi. Veislan var haldin í matsal Menntaskólans að Laugarvatni og fór ákaflega vel fram en um 70 manns komu til að njóta matarins í góðum félagssk...

Norrænt Lionsþing á Íslandi.

  Dagana 20. – 21. Janúar 2012 var Norræna Lionsþingið NSR, haldið á Radison Blu Saga Hotel (Hótel Sögu) og voru mörg fróðleg erindi og umræður í boði. Á þingi sem þessum gefst íslenskum Lionsfélögum einstakt tækifæri til að hitta félaga sína frá ...

Lionsklúbbur Hveragerðis

Jólaballið sem haldið var á Hótel Örk 26.12. 2011 tókst í alla staði afar vel og sóttu það yfir 250 manns. Hljómsveitin okkar góða sem Kristinn G. Kristjánsson setti saman og Eyjólfur Harðarson var í forsöngmennsku fyrir tókst vel upp og keyrði up...

Þrír Lionsklúbbar úr Dalvíkurbyggð gefa hjartastuðtæki

Þann 12. janúar 2012, afhentu þrír Lionsklúbbar úr Dalvíkurbyggð, Lkl. Dalvíkur, Lkl. Hrærekur og Lkl. Sunna, Heilsugæslustöðinni á Dalvík nýtt hjartastuðtæki og verður það staðsett í læknabíl stöðvarinnar. Tækið sem áður var í notkun var orðið ga...

Norrænt Lionsþing var sett á föstudaginn 20. jan.

Norrænt Lionsþing var sett í Súlnasal Radison Blu Saga Hotel (Hótel Sögu) föstudaginn 20. jan.  Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá setningunni.  Fleiri fréttir verða birtar á næstu dögum. Fánahylling meðan þjóðsöngvar þátttakenda voru leiknir. Un...

Nýir félagar ganga til liðs við Múla á Héraði

þrír nýir félagar gengu til liðs við Lionsklúbbinn Múla núna í haust . Hér má sjá Þorgrím Vilbergsson og Magnús Helgason með formanni og ritara klúbbsins. Áður hafði Ottó Valur Kristjánsson gengið í klúbbinn.

Melvin Jones hátíð, vina- og makafundur hjá Lionsklúbbnum Ýr Kópavogi

Mánudaginn 9.janúar var haldin Melvin Jones hátíð og var eiginmönnum og vinum boðið á fundinn ásamt Umdæmisstjóra Kristófer Tómassyni og konu hans Sigrúnu Sigurðardóttir. Melvin Jones viðurkenningu hlutu 11 konur sem allar eru stofnfélagar klúbbs...

Jólafundur Múla á Hótel Héraði

Síðasti fundur í Lionsklúbbnum Múla var haldinn á Hótel Héraði þann 21. des og var þá ákveðið að félagar gætu boðið mökum til veislu. Salurinn hafði verið skreyttur og mikið haft við. Tveir ungir tónlistarmenn spiluðu jólalögin og var gerður góður...

Áramótakveðja frá Kristófer umdæmisstjóra

Gleðilegt ár kæru Lionsfélagar Ég færi  Lionsfólki og landsmönnum öllum mínar bestu óskir um gleðilegt ár. Um leið þakka ég fyrir árið sem var að líða. Megi árið 2012 verða okkur Lionsfólki hagstætt og færa okkur kraft í starfinu og megi okkur vax...

Krakkarnir á Stuðlum

Krakkarnir á Stuðlum hafa upplifað allskyns áföll á sinni stuttu ævi, brottrekstur úr grunnskólum og mörg með þroskafrávik eins og ofvirkni og fleira. Starfsfólkið vinnur þarna af æðruleysi við mjög erfiðar aðstæður dag hvern og lyftir oft grettis...