Fréttir

Ævifélagi Lkl. Akraness

Á fundi Lionsklúbbs Akraness þann 20. mars  s.l. var Gunnar Elíasson gerður að ævifélaga klúbbsins.    Gunnar gekk til liðs við Lionsklúbb Akraness 11. nóvember 1958.  Hann hefur allt frá inngöngu í klúbbinn verið öflugur og starfssamur félagi.  T...

Páskabingó!!

Lionsklúbburinn Ýr heldur fjölskyldupáskabingó mánudaginn 26. mars klukkan 18.00 í Lionsheimilinu Lundi Auðbrekku 25.Verð á spjaldi kr. 500.-. Ekki tekið við greiðslukortum aðeins reiðufé. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.  

Um Bláa naglann

Á hverju ári greinast 220 karlmenn á Íslandi með krabbamein í blöðruhálskirtli. Af þeim fjölda deyja 50 karlmenn úr þessum illvíga sjúkdómi. Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein í karlmönnum á vesturlöndum  Blái naglinn er átak ...

Sameiginlegur fundur Lkl. Hveragerðis og Lkl. Eden

Þann 24 febrúar síðastliðinn var sameiginlegur fundur Lkl. Hveragerðis og Lkl. Eden haldinn í matsal Garðyrkjuskólans.  Formanni Lkl. Hveragerðis, Júlíusi Kolbeinsformaður setur fundinn. Það kvöld voru teknir 4 nýjir félagar inn í Lionsklúbb Hve...

Góðgerðardansleikur í Kaplakrika, Sjónarhóli

Lionsklúbburinn Kaldá ætlar að halda ball föstudaginn 23. mars 2012 3ja rétta máltíð, Reyktur lax,piparrótarsósa og brauð Úrbeinað lambalæri, Villisveppasósa ,gratineraðar kartöflur og ferskt salat Áströlsk bomba með karamellusósu og rjóma   Verð ...

Erlendir vinaklúbbar Engeyjar

 Síðastliðið  haust var stofnað til vinasambands við tvo erlenda Lionsklúbba. Annars vegar við Lions Club of Kathmandu Gliese í Nepal sem er öflugur klúbbur 29 karla og hins vegar Torravieja Costa Lions Club á Spáni sem er blandaður klúbbur og okk...

Lkl. Sunna

Lionsklúbburinn Sunna á Dalvík stóð í ströngu á sjálfan konudaginn. Klúbburinn ákvað að henda sér út í stóra fjáröflun og seldi bollur í fyrirtæki. Salan gekk vonum framar og settu því Lionskonur á rúmlega 1500 bollur. Skemmtum við okkur alveg kon...

Lkl. Hængur

Níunda eyjaferðin var að Lundi í Öxarfirði um Jónsmessuna. Gist var á tjaldstæðinu við skólann. Það var mjög kalt á okkur aðfaranótt laugardagsins – hitastigið við og undir frostmarki, en hlýnaði heldur daginn eftir. Á laugardeginum lá leið okkar...

Lionsklúbburinn Seyla

Lionsklúbburinn Seyla var stofnaður í gærkvöldi 1. mars í Haukshúsi á Álftanesi. Þetta er klúbbur skörulegra kvenna á Álftanesi. Það eru 22 konur komnar í klúbbinn og 2 væntanlegar til viðbótar.Stjórnina skipa : Formaður er Þorgerður Elín Brynjólf...

Alzheimer og kæfisvefn Erfðafræði og Alzheimer

Upplifun sjúklinga í kjölfar greiningar 27. febrúar, 2012 Nánari upplýsingar veitir:Jón Snædal yfirlæknirGsm: 864 0478 jsnaedal@landspitali.is Miðvikudaginn 29. febrúar stóð Lionshreyfingin fyrir fræðslufundi um Alzheimer í húsi Blindrafélagsins H...