29.04.2012
Svæðisfundur á svæði 4 var haldinn í fyrsta sinn í Eyjum síðast liðinn laugardag. Svæðisstjórinn Ingimar Heiðar Georgsson setti fundinn. Þeir klúbbar sem mættu voru: Lkl. Hveragerði, Lkl. Selfoss, Lkl. Emblur, Lkl. Geysir, Lkl. Laugardals, Lkl. Þ...
28.04.2012
Í dag fagnar Sunna 25 ára afmæli í snjókomu og logni á Dalvíkinni draumabláu. Í tilefni afmælisins fóru klúbbsystur fyrir nokkru í dekur í Aqua Spa á Akureyri og út að borða. Við lítum til baka og erum sáttar við söguna okkar og velgengni og lítum...
26.04.2012
Lionsklúbbur Ísafjarðar hefur sent til Færeyja veglegan styrk vegna óveðurs sem reið yfir Suðurey seint á síðasta ári. Öllum er kunnugt hvernig Færeyingar hafa staðið með Íslendingum bæði í deilum við stórþjóðir og ekki síður þegar áföll hafa dun...
25.04.2012
Á Lionsþingi voru kostnir eftirfarandi fulltrúar í umdæmisráð 109B fyrir starfsárið 2012-2013. Umdæmisstjórn DG Umdæmisstjóri Tryggvi Kristjánsson Lkl. Dalvíkur 1VDG Fyrsti varaumdæmisstjóri Þorkell Cyrusson Lkl. Búðardals 2VDG Annar ...
25.04.2012
Lionshreyfingin sóð fyrir námsstefnu um offitu barna, þriðjudaginn 24. apríl í Norræna húsinu. Erla Gerður Sveinsdóttir læknir er einn fyrirlesara á námstefnunni. Í máli hennar kom meðal annars fram eftirfarandi: "Offita er talin vera meðal fjögu...
23.04.2012
Á ný afstöðnu þingi var kosið í embætti umdæmis 109A. Umdæmisstjórn Embætti Nafn Klúbbur DG Umdæmisstjóri Guðmundur Helgi Gunnarsson Lkl Fjörgyn 1VDG Fyrsti varaumdæmisstjóri Árni B. Hjaltason Lkl Njarðvíkur 2VDG Annar varaumdæmiss...
22.04.2012
Sunnudaginn 22. apríl tóku fulltrúar Lionsklúbbana Ásbjörns, Hafnarfjarðar, Kaldár og Seylu á móti alþjóðaforseta Lions og öðrum erlendum gestum frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi Danmörku, Þýskalandi, Hollandi, Englandi, Írlandi, Slóveníu og Slóvakí...
22.04.2012
Árið 2012. Er mikið afmælis ár í Lionsklúbbi Húsavíkur, merkisafmæli hjá mögum félögum og hófst þessi törn 1. jan þegar Tryggvi Finnson varð 70. ára, Haukur Logason 75.ára , Guðmundur Guðjónsson 60. ára. Ásmundur Bjarna 85. ára, Tryggvi Óskars 7...
22.04.2012
Árið 2012. Er mikið afmælis ár í Lionsklúbbi Húsavíkur, merkisafmæli hjá mögum félögum og hófst þessi törn 1. jan þegar Tryggvi Finnson varð 70. ára, Haukur Logason 75.ára , Guðmundur Guðjónsson 60. ára. Ásmundur Bjarna 85. ára, Tryggvi Óskars 7...
22.04.2012
Kristinn Kristjánsson Lkl. Hveragerðis fjölumdæmisstjóri Kristinn er félagi í Lkl. Hveragerðis þar sem hann hefur gegnt öllum þeim embættum sem til er að dreifa. Hann var svæðisstjóri 1990 1991 og umdæmisstjóri 1999 2000. Hann hefur verið ...