Fréttir

Kosning á umdæmis- og fjölumdæmisþingum 2013

Eftirfarandi Lionsfélagar voru kosnir í embætti á nýafstöðnum fjölumdæmisog umdæmisþingum Lions á Akureyri: Kjör á fjölumdæmisþingi: Í embætti fjölumdæmisstjóra 2013 – 2014 var kjörin: Benjamín Jósefsson Lkl. Akraness, Í embætti vara - fjölumd...

Lionsklúbburinn á Húsavík gefur bangsa

Frétt af vef Slökkviliðs Akureyrar:Í dag komu til okkar félagar úr Lionsklúbbnum á Húsavík færandi hendi. En tilefnið var að færa okkur sjúkraflutningamönnum og Akureyrardeild rauða krossins  100 bangsa. Bansarnir eru hugsaðir til handa okkar yngs...

Glæsilegu þingi á Akureyri lokið

d    

Vorfundur Emblu

Vorfundur Lionsklúbbsins Emblu var haldinn síðasta vetrardag 24. apríl 2013 Við hittumst á Hótel Eldhestum í Ölfusi fengum þar þríréttaðan kvöldverð og gistum. Héldum formlegan fund fyrir kvöldmatinn.  Formaður veitti viðurkenningar fyrir vel unni...

Lionsklúbbur Akureyrar gaf þjálfunarbúnað til Kristnesspítala

Nýlega kom stjórn Lionsklúbbs Akureyrar á Kristnesspítala  til að afhenda Sjúkrahúsinu á Akureyri sértækan þjálfunarbúnað fyrir einstaklinga sem vegna lömunar geta lítið hreyft sig og hafa heldur ekki getu til að sitja. Um er að ræða rafdrifið fó...

Einstök góðvild í garð LSH árið 2012

Á hverju ári berast Landspítalanum gjafir frá fólki, stofnunum og fyrirtækjum. Árið 2012 var einstakt hvað þetta varðar en þá bárust sjúkrahúsinu gjafir að andvirði 460 milljóna króna. Stærstur hluti gjafanna var í formi lækningatækja og ýmiss ko...

Framboð á umdæmis- og fjölumdæmisþingum 2013

Benjamín Jósefsson til embætti fjölumdæmisstjóra Benjamín fæddist á Akureyri 27. mars 1961, en hefur búið á Akranesi síðan, fyrir utan rúmlega tveggja ára búsetu í Ólafsfirði og um tíma á höfuðborgarsvæðinu. Benjamín gekk til liðs við Lionsklú...

Nýtt Lionsblað komið á vefinn

Nýtt flott Lionsblað er komið á vefinn.  Þar eru meðal annars fréttir frá klúbbum, frá heimsókn alþjóðaforseta Lions Wyane A. Madden og fleira.

Sumarkaffi Lionsklúbbsins Ylfu

Slökkviliðið Snæfellsbæjar fær nýja sög

Slökkviliði Snæfellsbæjar barst góð gjöf í byrjun apríl. Lionsklúbbur Ólafsvíkur færði þeim neyðarsög sem á enskri tungu ber heitið Cutters Edge Fire Rescue Saw, leysir hún gömlu sögina af hólmi sem komin var á tíma. Þetta er sög sem gengur fyrir ...