06.11.2013
Umdæmisstjórnarfundur í umdæmi 109A laugardaginn 2. Nóvember í Njarðvíkurskóla Árni B Hjaltason umdæmisstjóri í 109 A boðaði til fundar í Njarðvíkurskóla. Vel var mætt og tekið var á málum, skýrslum fulltrúa hafði verið skilað fyrir fundinn svo a...
02.11.2013
Er klúbburinn minn framúrskarandi? Getum við bætt eitthvað í starfinu? Svarið er: JÁ, það er hægt að gera góðan klúbb ennþá betri Breyting til Batnaðar (BtB) sérstaklega boðið klúbbum á höfuðborgarsvæðinu í nóvember. Klúbbar senda stjórn og vara...
31.10.2013
Komið er að vefinn nóvemberblað Lionsblaðsins. Blaðið er fullt af nýju efni.
29.10.2013
Ágætu lionsmenn. Nú líður að því að við förum að vinna í að fá fólk til að koma í blóðsykurmælingu til okkar og vil ég brýna lionsmenn að standa vel að þessu mikilvæga verkefni og halda utan um hve margir koma til okkar. Það er nauðsynlegt svo h...
19.10.2013
Svipmynd frá formannafundi, Kristinn G. Kristinsson heldur hér tölu yfir áhugasömum fundarmönnum. Formannafundur var haldinn í Lionsheimilinu við Sóltún þann 17. október.Fjölmennt var á fundinum og boðið var upp á fróðleik og fræðslu.Almennar umræ...
14.10.2013
Barna og ungmennaþing og samkoma kl 16;00 í Hamrahlíð 17 Þriðjudaginn 15. október er Dagur Hvíta stafsins. Alþjóðlegur dagur blindra og sjónskertra. Blindrafélagið mun efna til dagskrár af þessu tilefni. Dagurinn mun að verulegu leiti verða helgað...
14.10.2013
Boðað er til fundar formanna á höfuðborgarsvæðinu um félagamál. Fundurinn verður haldinn í Lionsheimilinu Sóltúni 20, fimmtudaginn 17. október. Hann stendur frá kl. 20.00. 22.00. Dagskrá fundarins: Fundur settur. Benjamín Jósefsson fjölumdæm...
11.10.2013
Opinn fræðslufundur á vegum Lions og Blindrafélagsins, var haldin í Húsi Blindrafélagsins á Alþjóðlegur sjónverndardaginn. Setti fjölumdæmisstjóri Lions Benjamín Jósepsson, (til hægri) ráðstefnuna og fundarstjóri var Kristinn Halldór Einarsson fo...