03.03.2013
Hið árlega Villimannakvöld Lionsklúbbsins Geysis var haldið í Aratungu föstudagskvöldið 22 febrúar síðastliðinn. Veislugestir á Villimannablóti. Á viðburð þennan mættu talsvert á annað hundrað lionsmenn af Suðvestur horni landsins ásamt vinum. ...
01.03.2013
Tónlistarsamkeppni fyrir blinda, haldin í Krakow í Póllandi 18 - 20 nóvember 2013. Sem hluti af áætlun alþjóða hjálparsjóðs Lions LCIF og sjónverndarátaksins SightFirsts munu Lionsklúbbarnir í Krakow fara á stað með fyrstu alþjóða söngvakeppni f...
24.02.2013
Leiðbeiningar Á þessari síðu eru tengingar í námskeiðsgögn sem hægt er að finna á íslenska Lionsvefnum. Námskeið formanna Námskeið ritara Námskeið gjaldkera Námskeið formanna Á formannanámskeiðinu eru farið yfir flesta þá hluti sem formaður þarf...
24.02.2013
Fræðsla svæðisstjóra Svæðisstjóri er mikilvægur hlekkur klúbbana við umdæmisstjórn. Hann heldur upp sambandi við formenn klúbbana og hefur púlsinn á starfinu. Mikilvægt er að svæðsstjóri hafi góða yfirsýn yfir Lions á svæðisstjóranámskeiðinu er ...
24.02.2013
Breytingar til Batnaðar Hér á ferðinni frábært námskeið fyrir klúbba þar sem tekið er til endurskoðunar starf klúbbsins. Námskeiðsleiðbeiningar. Handbók námskeiðssins Glærur þrep1, þrep2, þrep3, þrep4
19.02.2013
Sunnudaginn 17. febrúar voru afhent verðlaun fyrir Friðarveggspjalda- og ritgerðarsamkeppni Lions 2012. Fjölskyldur vinningshafanna þeirra Ástrósar Baldursdóttir (friðarmynd) og Más Gunnarssonar (friðarritgerð) mættu ásamt Lionsfólki sem að þessu ...
19.02.2013
Í Klimovitchi standa fyrrum Lionsklúbbar fyrir stærstu talentkeppni meðal barna. Eftir Einar Lyngar Þýtt og endursagt af Þór Steinarssyni, fjölmdæmisritara Lionshreyfingin breiðist hægt og örugglega út í Austur-Evrópu en mismunur er milli land...
17.02.2013
Kvöldstundin verður haldin í Lundi Auðbrekku 25 Kópavogi á vegum Lionsklúbsins Ýr. Gestur fundarins var ´Þórhallur Miðill. Allur ágóði rennur til líknarmála
13.02.2013
Það halda margir að ég sé í einhverju skítadjobbi, en það er ég ekki . Lionsklúbburinn Embla, stóð fyrir opnum fræðslufundi um ristilkrabbamein og forvarnir gegn því. Við fengum Sigurjón Vilbergsson, meltingasérfræðing til liðs við okkur. Honum ...
13.02.2013
Það halda margir að ég sé í einhverju skítadjobbi, en það er ég ekki . Lionsklúbburinn Embla, stóð fyrir opnum fræðslufundi um ristilkrabbamein og forvarnir gegn því. Við fengum Sigurjón Vilbergsson, meltingasérfræðing til liðs við okkur. Honum ...