07.06.2013
Hópur félagsmanna í Lionsklúbbnum Víðarr afhenti gjöfina formlega á hjarta- og lungnaskurðlækningadeild 12 E. Lionsklúbburinn Víðarr færði á dögunum legudeild hjarta- og lungnaskurðdeildar 12E á Landspítala Hringbraut að gjöf færanlegt rafmagns-br...
02.06.2013
Þessa dagana er hópur kvikmyndatökufólks frá höfuðstöðvum Lions í Bandaríkjunum við tökur á Íslandi um verkefni Lions á Íslandi. Þetta er mikill heiður fyrir Lions á Íslandi og verður efnið notað í ýmis myndskeið vegna neðangreindra verkefna. Lög...
01.06.2013
Fjölumdæmisstjóri Lions Kristinn Kristjánsson hefur nú skrifað sinn tólfta mánaðarpistil sinn, sem finna má hér á síðunum. En Kristinn hefur staðfestalega sent í loftið pistil 1. hvers mánaðar. Sjá má pistlana hér >>>>
28.05.2013
Brunavarnir Suðurnesja tóku fyrir helgi við nýju Lúkas hjartahnoðtæki. Tækið er það fyrsta utan Reykjavíkur en aðeins eru nú þrjú slík tæki á landinu.Njáll Pálsson hafði fyrir hönd Starfsmannafélags Brunavarna Suðurnesja forgöngu um söfnun til kau...
28.05.2013
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja tók á dögunum við myndarlegri gjöf sem Lionshreyfingin á Suðurnesjum hafði veg og vanda að í samstarfi við nokkur fyrirtæki og félagasamtök. Um var að ræða greiningartæki til storkumælinga að verðmæti á þriðju milljón...
28.05.2013
Lionsklúbburinn Seyla hefur í vetur aldeilis verið duglegur klúbbur á sínu fyrsta starfsári í verkefnum og fjáröflunum. Meðal fjáraflana hjá þeim er prjónaskapur á 400 handtöskum úr íslenskum lopa fyrir ráðstefnugesti norrænna landfræðinga sem er...
26.05.2013
Á Lionsþinginu á Akureyri var kynnt ný gerð af æðsta viðurkenningu Lions á Íslandi og síðan voru 9 félagar sæmdir orðunni sem með óeigingjörnu og fórnfúsu starfi hafa markað spor og látið gott af sér leiða. Lions hefur nú starfað yfir sextíu ár á...
21.05.2013
Eins og undanfarin ár hefur Lkl. Hveragerðis gefið út fjögur fréttabréf á þessu starfsári. Þau er nú að finna á síðu klúbbsins hér á vefnum. Sjá >>>>
16.05.2013
Lionsklúbbur Hafnarfjarðar seldi Gaflarann í ár eins og undanfarin ár og að venju rann allur afrakstur sölunnar til góðgerðarmála. Í ár gekk salan mjög vel og seldust allir Gaflararnir og því gat klúbburinn afhent Björgunarsveit Hafnarfjarðar ein...