07.10.2013
Miðvikudagskvöldið 2. október héldu lionsmenn í Lionsklúbbnum Geysi veglegan fund um lestrarerfiðleika og úrræði og aðferðir því tengdar í Aratungu. Fyrirlesarar voru Guðrún Björt Yngvadóttir fyrrum alþjóðastjórnarmaður lionshreyfingarinnar, Sig...
05.10.2013
Boðaður er til fyrsta svæðisfundar á svæði 3 í umdæmi 109A, sem haldin verður í Vík í Mýrdal laugardaginn 12 október kl 14 00 dagskráin er sem hér segir: Kaffi og með því ( gjald er 1000 per mann). Staða klúbbanna, markmið-og þema ársins Kynnin...
01.10.2013
Sigríður Einarsdóttir formaður Guðrún Þorvaldsdóttir gjaldkeri Þórunn Sigurðardóttir ritari.
29.09.2013
Annan fimmtudag í október ár hvert er Alþjóðlegur sjónverndardagur sem í ár er 10 . október og Dagur Hvíta stafsins er ávalt 15. október. Þessa daga mun Blindrafélagið standa fyrir dagskrá í tilefni þessara daga: Fimmtudaginn 10. október Alþjó...
29.09.2013
Fyrsti svæðisfundur vetrarins svæði 1 og 2 109B. Haldinn í Mosfellsbæ 25. september. Góð mæting var á fundinn. Ýmis málefni tekin fyrir s.s. fræðslumál, Lionsvefurinn, sykursýkismælingar og lestrarátak Lions. Klúbbar sögðu frá hvað væri framunda...
25.09.2013
Stór hluti af því að byggja upp starf Lions er fræðsla til félagana. Á þessu starfsári eru í boði nokkur námskeið og upprifjanir frá skólunum sem eru á Lionsþingi. Svæðisstjóraskóli Lions 2. nóvember svæðisstjóraskóli. Skólinn verður haldin í Li...
25.09.2013
Leiðtogaskóli Lions veður haldin helgarnar 8.-9. febrúar og 1.-2. mars 2014 í Lionsheimilinu í Reykjavík. Sjá auglýsingu og umsóknareyðublað.
24.09.2013
Kæru Lionsfélagar í svæði 8. Boðað er til svæðisfundar næstkomandi mánudag 30 september, kl 19.30 21.00. Farið er fram á að stjórnir allra klúbba mæti. Fundurinn verður haldin í Lionsheimilinu Sóltúni 20. Óskað er eftir að þeir sem boðaðir eru...
23.09.2013
Guðríður svæðisstjóri og Magnús Lions Quest fulltrúi hafa boðið fulltrúum skóla að mæta á þennan fund til þess að kynna sér Lions Quest efnið okkar. Mæting kl. 12.oo, 28.september í Eldhúsinu , Tryggvagötu 40, Selfossi. ( við hliðina á verlsuninn...
23.09.2013
Fyrsti fundur Fjölumdæmisráðs og Umdæma 109A og 109B haldinn þann 14. September í Varmárskóla í Mosfellsbæ. Fjölumdæmisstjóri og umdæmisstjórarnir fluttu sínar stefnuræður og kynntu okkur markmið sín og einkunnarorð. Við fengum kynningar á helstu...