18.04.2013
Ungmennafélögin Víkingur Ólafsvík og Reynir Hellissandi fengu afhenta góða gjöf á dögunum þegar Lionsklúbbur Ólafsvíkur færði fimleikadeildinni jafnvægisslá. Er þetta kærkomin viðbót við þau áhöld sem fyrir eru og mun auka fjölbreytileika í æfing...
18.04.2013
Alþjóðaforseti Lions Wayne Madden og Linda kona hans hafa um páskana verið í heimsókn á Íslandi, á páskadag heimsóttiu Wayne og Linda ásamt 12 manna föruneyti Snæfellsnes. Wayne hafði sérstakann áhuga á að koma á Snæfellsnes og skoða Snæfellsjökul...
14.04.2013
Fertugur í fullu fjöri Lionsklúbburinn Bjarmi á Hvammstanga hélt upp á fertugsafmæli sitt þann 6. apríl s.l. Klúbburinn var stofnaður þann 2. mars 1973 og er móðurklúbbur hans Lionsklúbbur Hólmavíkur. Á þessum 40 árum hefur klúbburinn haldið 625 b...
13.04.2013
Á fundi Foldarkvenna í febrúar kom fram tillaga um hvort klúbburinn vildi taka þátt í ,,The Reading Action Program sem hér á landi gengur undir átaksheitinu ,,Lestrarátak Lions. Wayne Madden alþjóðaforseti Lions hefur átakið á stefnuskrá sinni o...
12.04.2013
Lionsstarf í okkar klúbbi gengur mjög vel og góð mæting er á félagsfundi. Okkur hefur gengið býsna vel að yngja upp í klúbbnum og hafa nýju félagarnir farið í Leiðtogaskólann sem ég tel vera grunninn að góðum lionsfélaga.. Ég tel allavega að ég...
12.04.2013
Lionsstarf í okkar klúbbi gengur mjög vel og góð mæting er á félagsfundi. Okkur hefur gengið býsna vel að yngja upp í klúbbnum og hafa nýju félagarnir farið í Leiðtogaskólann sem ég tel vera grunninn að góðum lionsfélaga.. Ég tel allavega að ég...
10.04.2013
Í tilefni þess að Lionsklúbburinn Bjarmi er 40 ára um þessar mundir hefur verið gefið út afmælisrit. Hér að neðan er hægt að sækja rafræna útgáfu af því. Rafræn útgáfa >>>>>>
10.04.2013
Í tilefni þess að Lionsklúbburinn Bjarmi er 40 ára um þessar mundir hefur verið gefið út afmælisrit. Hér að neðan er hægt að sækja rafræna útgáfu af því. Rafræn útgáfa >>>>>>
04.04.2013
Þriðjudaginn 2. apríl 2013 afhenti Lionsklúbbur Akraness Hveilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi blöðruskanna að gjöf. Tækið er einföld ómsjá sem notað er til þess að mæla rúmmál þvagblöðru og kemur þess vegna að góðum notum við að greina þva...
02.04.2013
Þann 25.mars síðastliðinn afhenti Lionsklúbbur Hveragerðis Heilsugæslunni í Hveragerði hjartalínuritstæki af vönduðustu gerð. Tæki þetta er tengjanlegt við tölvu og hægt að senda niðurstöður úr tækinu t.d. á hjartadeildir sjúkrahúsanna. Fjáröfluna...