07.02.2014
Miðvikudagkvöldið 5. febrúar var fundur hjá Lionsklúbbnum Víðarri. Dagskrárnefnd hafði undirbúið fundinn. Ánægjulegast var að á fundinum var tekin inn nýr félagi, Þórður Ásgeirsson. Þórður hefur verið samferða félögunum um nokkra hríð því kona ...
04.02.2014
Lestrarvandiverður haldið í Norræna húsinu.20. febrúar 2014, kl. 16:30-18:30 Dagskrá málþingsins: Lestrarátak Lions: Guðrún Björt Yngvadóttir frá Lionshreyfingunni. Við þurfum að bregðast við: Jóhann Geirdal skólastjóri fjallar um treglæ...
31.01.2014
Starfið í vetur sem endranær er búið að vera skemmtilegt, fróðlegt og gefandi. Svæðisfundur á svæðinu okkar var haldinn í Eldhúsinu á Selfossi laugardaginn 18. Janúar. Fjölmargar Emblur mættu á fundinn ásamt Lionsfélögum frá öðrum klúbbum, alltaf ...
30.01.2014
Á fundinn mættu fulltrúar allra klúbba á svæðinu, samtals 23 félagar, margt var rætt á fundinum en þar bar hæðst sá merki atburður að svæðisverkefni var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Hér er María form Aspar að ræða um Bangsaverkefnið og s...
18.01.2014
Á félagsfundi Lkl. Hveragerðis á Hoflandsetrinu þann 13. 01. 2014 voru teknir inn tveir nýjir félagar. Voru það Kristján Á. Gunnarsson, meðmælandi Kristján E. Jónsson og Sigurbjörn Bjarnason, meðmælandi Birgir S. Birgisson. Sérstakir gestir fundar...
15.01.2014
Lionsklúbburinn Fylkir Kirkjubæjarklaustri: Þann 18. desember sl. kom Lionsklúbburinn Fylkir á Kirkjubæjarklaustri færandi hendi á heilsugæslustöðina og gaf Styrktarsamtökum heilsugæslustöðvarinnar á Kirkjubæjarklaustri 100.000 krónur. Gjafaféð v...
14.01.2014
Lions-ljósmyndarar Lions á Íslandi á marga fjölhæfa einstaklinga í sínum röðum, þar á meðal afburða ljósmyndara. Lionsfélagar eru hvattir til að sýna hvað í þeim býr og taka þátt í alþjóðlegu ljósmyndasamkeppni Lions, sem við munum nú í sjötta si...
05.01.2014
Lionsklúbburinn í Kraká hélt fyrir nokkru fyrstu tónleikana sem aðeins blindir fá að taka þátt í. Verkefnið er hluti af sjónverndarátaki (Sight First), alþjóðahjálparsjóðs Lions (LCIF). Tónleikarnir fengu nafnið Söngur úr hjörtum vorum. Markmið...
03.01.2014
Síðastliðið sumar voru teknar upp kvikmyndir hér á land á vegum Lionshreyfingarinnar. Þessi kvikmynd er nú komin á vefinn. Í myndinni koma fram félagar úr Lionsklúbbnum Suðra í Vík, Lkl. Eik, Lkl. Hafnarfjarðar, Lkl. Ásbirni og Lkl. Seylu.