Fréttir

Lionsklúbburinn Æsa afhenti gjafir til líknarmála

Gjafabréf fyrir steyptum bekk og tvær sérstakar dýnur fyrir langlegu sjúklinga.

Lionsklúbburinn Eir er mikill velunnari lögreglunnar

Lionsklúbburinn færði þeim gjöf að verðmæti um 1.5 milljónir króna

Björgunarsveitinni Ósk, Búðardal afhent 2. hjartastuðtæki

Lionsklúbbur Búðardals færði Björgunarsveitinni Ósk hjartastuðtæki í báða bíla sveitarinnar.

Lionsklúbburinn Fjölnir færði Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, 10 milljóna króna peningagjöf.

Árlega fæðast um 70 börn með hjartagalla hér á landi, eða 1,7% allra barna sem fæðast.

Norræni strandhreinsunardagurinn

Snæ­fells­nes varð fyr­ir val­inu þar sem þar hef­ur lengi verið hugað að um­hverf­is­mál­um.

62. umdæmis- og fjölumdæmisþingi umdæma 109 lokið

Setning Fjölumdæmisþings 109 var í Neskirkju en þinghaldið á Háskólatorgi Háskóla Íslands.

Forseti Íslands hr. Guðni Th. Jóhannesson sæmdur Melvin Jones viðurkenningu

Við setningu 62. Lionsþings umdæmis 109 var forseti Íslands sæmdur æðsta heiðursmerki Lions

Veglegur styrkur fyrir langveik börn - MBL 20.04.2017

Lionsklúbburinn á Seltjarnarnesi veitti Ljósinu veglega peningagjöf

Hrund Hjaltadóttur, Lkl. Fold veitt Kjaransorðan

Foldarkonur eru stoltar yfir að hafa slíkan félaga í sínum röðum.

Lionsklúbbur Akraness færir rannsóknarstofu HVE blóðkornateljara

Blóðkornateljarinn er af gerðinni Sysmex XN 1000 að verðmæti kr. 4.800 þús.