Sólstöðuhátíð Lionsklúbbanna Vitaðsgjafa og Sifjar í Eyjafirði

Sólstöðuhátíð Lionsklúbbanna Vitaðsgjafa og Sifjar í Eyjafirði

Félagar úr Lionsklúbbnum Vitaðsgjafa í Eyjafirði og Lionsklúbbnum Sif hittust á sólstöðuhátíð 14. júní, í garðinum á Punkti,  til að efla félagsandann og njóta samverunnar.

  Fleiri myndir á myndasíðu.