Geirþrúður og Haraldur, fulltrúar Lionsumdæmis 109 á danska fjölumdæmisþinginu, sem haldið var í Sønderborg.

Geirþrúður og Haraldur,  fulltrúar Lionsumdæmis 109 á danska fjölumdæmisþinginu, sem haldið var í Sø…

Hjónin, Geirþrúður Fanney Bogadóttir og Haraldur Árni Haraldsson fengu þann heiður að vera fulltrúar Lionsumdæmis 109 á danska fjölumdæmisþinginu, sem haldið var í Sønderborg 13.-14. júní s.l. Danskir Lionsfélagar báðu fyrir bestu óskir og kveðjur til Lionsvina á Íslandi.