Haraldur Gunnar fékk sérstök heiðursverðlaun frá borgarstjóra Kraká

Haraldur Gunnar Hjálmarsson sem tók þátt í fyrstu söngvakeppni Lions fékk sérstök heiðursverðlaun frá borgarstjóra Kraká, fyrir frábæra frammistöðu. Honum gekk mjög vel í þessu stóra flótta húsi og var vel fagnað.  Hann var einn af tíu bestu en lenti ekki í verðlaunasæti.

Haraldur Gunnar tók þátt í keppninni á vegum Lionsklúbbsins síns. Perlunnar.  Hann samdi sjálfur lag og texta og sá um útsetningu.  Þetta er mikið afrek þar sem Haraldur Gunnar er blindur.

5._Haraldur_og_plskar_blmarsirHér sét Haraldur Gunnar ásamt blómarósum eftir söngatriðið.