Tveir nýjir Melvin Jones félagar

Á félagsfundi hjá Lionsklubbnum Fjörgyn sem haldinn var fimmtudaginn 24. janúar 2013 voru tveir félagar útnefndir Melvin Jones félagar.Á myndinni sjáum við nýju Melvin Jones félagana þá Guðmund Harðarson til vinstri og Andrés Ásmundsson til hægri ...

Fréttabréf Lkl. Bjarma á Hammstanga

Hér má sjá fréttabréf Bjarma á Hammstanga frá október 2012.  Með því að velja tvisvar er fréttabréfið opnað í fulltri stærð.

Fréttabréf Lkl. Bjarma á Hammstanga

Hér má sjá fréttabréf Bjarma á Hammstanga frá október 2012.  Með því að velja tvisvar er fréttabréfið opnað í fulltri stærð.

Janúar mánuður LCIF

Til að minna á að janúar er mánuður tileinkaður Melvin Jones stofnanda Lions.  Til að heiðra minningu hans þá er gott að styrkja alþjóðahjálparsjóðinn - LCIF. Hér til hliðar er einblöðungur sem hægt er að sækja með því að velja hér >>> Birtum hér ...

Samfundur 13. jan. 2013 á afmælisdegi Melvin Jones

Samfundur var haldið í Lionsheimilinu 13. jan. 2013 á afmælisdegi Melvin Jones stofnanda Lions, hann fæddist þennan dag árið 1879.  Guðrún Björt Yngvadóttir flutti nokkur orð um afmælisbarnið.  Guðrún Björt Yngvadóttir PID í ræðustóli  Á fun...

Bökuðu flatkökur fyrir mæðrastyrksnefnd

Konurnar í Lionsklúbbnum Eden í Hveragerði stóðu sig vel fyrir jól því þær bökuðu fullt af flatkökum fyrir Mæðrastyrksnefnd og gáfu. Almar bakari gaf allt hráefni í flatkökurnar og komu þær sér ákaflega vel fyrir skjólstæðinga nefndarinnar yfir...

Átak í að koma klúbbum á Lionsvefinn

Nú þarf að gera átak í því að setja inn fleiri klúbba á Lionsvefinn.  Hér fyrir neðan er listi yfir þá klúbba sem eru þegar komnir.  Sumir þessara klúbba eru uppfærðir að jafnaði, en nokkrir klúbbana hafa aldrei fengið svo mikið sem eina frétt.  T...

Lionsklúbburinn í Lembois fær verðlaun fyrir að hreinsa rusl

Vinnuhópur um sjálfbæra þróun í sveitarfélaginu Lembois veitti Lionsklúbbnum á staðnum viðurkenninguna Ekoteko 2012.  Lionsklúbburinn í Lembois fær viðurkenninguna fyrir að hafa vorið 2012 haft frumkvæðið af hreinsun um 45 rúmmetra af rusli umhver...

Lionsklúbburinn í Oxie í Svíþjóð heldur jólahátið

Kalkúnninn bragðast vel í Oxie í Svíþjóð, þegar Lionsklúbburinn á staðnum sá um jólahátíð í trúboðshúsinu Davíðskaffi í Malmö. Það er svo ánægjulegt að geta gert eitthvað fyrir fólkið í kring um okkur segir Ingegerd Liljekvist. Sjá meira  >>  

Lionsklúbburinn Úa 5 ára

Hafdís Rudolfsdóttir formaður með Svanhildi Þorkelsdóttur. Fyrsta Melvin Jones félaga Úu. Lionsklúbburinn Úa Mosfellbæ var 5 ára þann 10 des. síðast liðinn.  Klúbburinn hélt fund á afmælisdeginum sem jafnframt var jólafundur.   Þar söng Kris...