Kjaransmerki og Kjaransorða

Ný ályktun, sem samþykkt var af Alþjóðastjórn

Stofn- og inntökugjöld falla niður við stofnun klúbba og inntökugjöld nýrra félaga, frá 1 janúar til 30 júní 2021.

Framboð til embætta í fjölumdæmi og fyrir umdæmisstjóra, 1. og 2. vara umdæmisstjóra fyrir starfsárið 2021-2022

Lionsklúbbur Kópavogs selur góðan eldivið fyrir arinn og kamínur. Allur ágóði rennur óskiptur til líknarmála. Hægt er að panta eldivið með því að senda beiðni á pontun@lkk.is, við tökum einnig við skilaboðum á Facebook síðu Lionsklúbbs Kópavogs.

Viltu koma í skemmtilegan og gefandi félagsskap?

ALÞJÓÐAÞING VERÐUR NETÞING

Sjá frekari upplýsingar undir viðburðir hér á forsíðunni.

Vorviður - umsóknarfrestur til 1.febrúar 2021

Hér er frábært tækifæri fyrir klúbba sem áhuga hafa á skógrækt, styrkur til skógræktar, umsóknarfrestur rennur út 1.febrúar 2021.

Lionsklúbbur Eskifjarðar.

Félagar í Lionsklúbbi Eskifjarðar komu saman og tóku niður leiðiskrossana sem þeir settu upp í desember. Þeir láta ekki sitt eftir liggja í orðsins fyllstu merkingu.

Áramótakveðja frá fjölumdæmisstjóra

Lionsklúbbur Stykkishólms á Þorláksmessu. Þessir sveinar kunna svo sannarlega að gleðja.