Stórtónleikar í Grafarvogskirkju til styrktar Umhyggju, BUGL og Líknarsjóði Lkl.Fjörgynjar

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 17.nóv.2022
Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 17.nóv.2022

Hinir árvissu stórtónleikar Lions verða haldnir þann 17. nóvember 2022, kl.19:30 í Grafarvogskirkju.

Lionsklúbburinn Fjörgyn hefur styrkt Barnaspítala Hringsins og barnageðdeildina (BUGL) á liðnum árum. Framlög til þeirra er komin yfir 100.000.000,-  sem klúbbmeðlimir eru stoltir af.

Ánægulegt væri að sjá sem flesta að styrkja þetta flotta málefni. Hlökkum til að sjá ykkur.