Lionsklúbburinn Keilir heldur dansleik laugardaginn 13.ágúst og mun ágóðinn renna í styrktarsjóð klúbbsins.
Þriðjudaginn 26.júlí 2022 kl.16:00 á íslenskum tíma.
1.júlí ár hvert hefst nýtt starfsár í hreyfingunni.
Styrkurinn kr. 550.000 er til framleiðslu á grímu-buffum fyrir börn sem lokið hafa fræðsluverkefninu um FAST hetjurnar.
Lions fyrir Úkraínu verður þema LCIF dagsins 2022.
Stofnuð í Chicago 7.júní árið 1917.
Lokafundurinn var haldinn 3.júní og hófst með fjáröflunarverkefni og mæting góð. Á eftir voru snæddir hamborgarar með tilheyrandi meðlæti frá Laugardalshólum. Alls mættu á 4 tug félaga.