Fréttir

Sjúkrahúsi Suðurnesja fært sjónvarp

Í desember síðastliðnum lést góður félagi okkar í Lkl. Garði hann Anton Hjörleifsson. Síðasta ósk hans til okkar félaganna var að við gæfum einhverja upphæð í sjóð til kaupa á sjónvarpstæki til sjúkrahússins, en slík söfnun hefur verið í gangi und...

Nýtt í greinaflokknum: Hvað er að vera Lionsfélagi

Hér á vefnum höfum við verið með greinaflokk þar sem Lionsfélagar skrifa um hvað sé að vera Lionsfélagi. Markmiðið með þessum greinaflokki er að gefa fólki innsýn í það mikla starf sem fer fram í Lionsklúbbunum og gerir okkur Líonsmenn að fráb...

„Börnin þekkja frið“

Friðarveggspjaldasamkeppni meðal ungs fólks Alþjóðlega Lionshreyfingin hefur staðið fyrir friðarveggspjaldasamkeppni meðal ungs fólks á aldrinum 11 – 13 ára í 20 ár. Lionshreyfingin starfar í 206 þjóðlöndum og erum við Íslendingar einn hlekkur í þ...

Jóhann Grétar Einarsson

Lionsklúbburinn á Seyðisfirði var stofnaður árið 1965.  Það voru nokkrir frammámenn í bænum sem stóðu að stofnun hans.  Maður hugsaði ekki mikið um Lionsklúbbinn þá, fannst þetta vera hálfgerður snobb-klúbbur, þar sem fyrirmenn bæjarins voru í far...

Frábærir ljósmyndarar 2011

Íslenska ljósmyndin kemst alltaf í almanakið sem Alþjóðasamband Lions gefur út árlega til styrktar LCIF – Alþjóðahjálparsjóði Lions. Í almanakinu eru bestu myndirnar úr alþjóðlegu ljósmyndakeppni Lions “Myndir úr náttúrunni”. Mánuðir ársins, vikud...

Anna María Kristjánsdóttir

„Lions Hjón“ Mín fyrsta minning um Lions er af jólaballi á Hótel Höfn, og er það mjög ljúf minning um jólatré, góðar kökur, fullorðna fólkið að drekka kaffi og spjalla saman og við krakkarnir að dansa í kringum jólatréð.  Þetta er minnig sem veku...

Sigurður Guðmundsson

„Lions Hjón“ Fyrir 6 árum síðan var mér boðið að vera meðlimur í Lkl Hornafjarðar, það var umhugsunarefni sem ég þurfti aðeins að taka, og nokkrar spurningar vöknuðu t.d. „eru ekki bara gamlir karlar í Lions“  og  „nenni ég eitthvað að vera að gan...

Siðareglur Lionsmanna

Að líta á starf mitt sem köllun og leysa það svo af hendi að ég ávinni mér traust. Að leitast við að ná góðum árangri í starfi mínu og áskilja mér hæfilega umbun erfiðis míns, en reyna ekki að hagnast með óréttmætum hætti. Að muna að láta ávinni...

Upplýsingastefna Lions á Íslandi

Inngangsorð Upplýsingastefna þessi er samin og sett fram til þess að mynda grunn og undirstöður fyrir upplýsingamiðlun Lionshreyfingarinnar á Íslandi, bæði hvað varðar innra og ytra flæði upplýsinga. Hér eru skilgreind réttindi Lionsfélaga til upp...

Markmið Lions

Að skipuleggja, stofna og hafa eftirlit með starfi þjónustuklúbba sem nefndir eru Lionsklúbbar. Að samhæfa verkefni Lionsklúbba og samræma stjórnunarhætti þeirra. Að vekja og efla anda skilnings meðal þjóða heims. Að efla meginreglur heilbrigðs ...