Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði selur dagbækur fyrir starfsárið 2019-2020

Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði selur dagbækur fyrir starfsárið 2019-2020

Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði selur dagbækur fyrir starfsárið 2019-2020 (byrjar 1.júlí) og kerti með lionsmerkinu.

Það er hægt að koma við í Almari Bakara í Hveragerði og versla sér eintök og svo er alltaf hægt að hafa samband við mig eða Ólöf Ingibergsdóttir til að fá sent á kostnað sendanda.

Dagbókin er á 2500kr
Stór kerti á 2500kr og minni kerti á 2000kr